Fréttablaðið - 22.09.2012, Side 95

Fréttablaðið - 22.09.2012, Side 95
LAUGARDAGUR 22. september 2012 55 Master of Puppets með Metallica hefur verið kjörin besta þunga- rokksplata allra tíma af lesendum bandaríska tímaritsins Rolling Stone. Í öðru sæti lenti Paranoid með Black Sabbath, og Sabbath átti einnig plötuna í þriðja sæti sem er samnefnd sveitinni. Metallica á hvorki meira né minna en fjórar plötur á lista yfir þær tíu bestu, þar á meðal … And Justice For All sem náði fimmta sætinu. Aðrar hljómsveitir sem eiga plötur á listanum eru Iron Maiden, Slayer, Guns N´ Roses og Led Zeppelin. Master of Puppets best METALLICA Rokkararnir eiga fjórar plötur á lista yfir þær bestu. Kim Kardashian heldur upp á 32 ára afmæli sitt þann 21. október næstkomandi og ætlar kærasti hennar, rapparinn Kanye West, að gera daginn ógleymanlegan. West hyggst bjóða kærustu sinni og vinum til Turks og Cai- cos eyja og fagna afmælinu þar. „Kim verður niðurdregnari eftir því sem afmælisdagurinn nálgast meir. Henni finnst erfitt að sætta sig við að verða eldri, tvífrá- skilin og barnlaus og Kanye vill því gera daginn ógleymanlegan. Hann mun hvergi spara við sig og hefur þegar keypt Chanel-kjól og Prada-tösku handa Kim,“ var haft eftir innanbúðarmanni. Kanye vill gleðja Kim ÁSTFANGIN Kanye West vill gera afmælisdag Kim Kardashian ógleyman- legan. NORDICPHOTOS/GETTY John Travolta íhugaði að hætta að leika eftir að sonur hans dó fyrir þremur árum. Sonur hans Jet var aðeins sextán ára þegar hann lést eftir flog í fríi á Bahama- eyjum. Travolta tók sér frí frá kvikmyndaleik í nokkurn tíma á meðan hann og eiginkonan Kelly Preston syrgðu hann. „Eftir að hafa fengið stuðning frá kirkj- unni minni, alls konar fólki, aðdá- endum og fjölskyldunni í þrjú ár fannst mér loksins í lagi að fara aftur að vinna. Ég íhugaði meira að segja að hætta vegna þess að mér fannst þetta of erfitt fyrir mig,“ sagði Travolta, sem leikur í myndinni Savages. Íhugaði að hætta TRAVOLTA John Travolta íhugaði að hætta í leiklistinni. NORDICPHOTOS/GETTY „Er ég að syngja til konu sem heitir Eydís eða er söngvarinn bara svona linmæltur og saknar níunda áratugarins? Það er spurning- in sem hlustendur verða að velta fyrir sér,“ segir Felix Bergsson um nýtt lag sitt, Eydís, sem hljómað hefur ótt og títt á öldum ljós- vakans síðustu daga. Lagið, sem Felix segir að verði meðal annars fáanlegt á Tónlist.is á næstu dögum, er það fyrsta af væntanlegri plötu sem söngvarinn vinnur nú að ásamt Jóni Ólafssyni. Felix segist strax hafa hafist handa við gerð nýrrar plötu eftir að vinnu við síð- ustu breiðskífu, Þögul nóttin, þar sem Felix söng ný lög við ljóð Páls Ólafssonar, var lokið. „Við erum að vinna með eitís-sánd en reynum auðvitað að gera góða og nútíma- lega popptónlist,“ útskýrir Felix, sem sjálfur kom fram á sjónarsviðið um miðjan níunda áratuginn sem söngvari Greifanna. Hann semur alla texta á nýju plötunni með hjálp Braga Valdimars Baggalúts, en áætlað er að platan komi út um mitt næsta ár. Lagahöf- undar eru téður Jón Ólafsson, Eberg, Davíð Berndsen, Dr. Gunni og Karl Olgeirsson. Sá síðastnefndi er einmitt höfundur lags- ins Eydís. „Þetta er helvíti fínn smellur frá Kalla Olgeirs,“ segir Felix. „Sérstak- lega finnst mér húmorinn í lagasmíðinni skemmtilegur. Ef fólk þekkir hljómsveit- ir á borð við Johnny Hates Jazz og fleiri eitís-slagarabönd þá fer ekki milli mála að hljómagangurinn og andi lagsins er algjör- lega í þá áttina. - kg Syngur um Eydísi á eitíslegri plötu EYDÍS/EITÍS Felix Bergsson stefnir á útgáfu nýrrar plötu um mitt næsta ár. Lagið Eydís er þegar farið að hljóma í útvarpi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ÞVOTTAEFNI FYRIR HVERT TILEFNI STÓRÞVOTTUR FRAMUNDAN? HAFÐU ÞAÐ FÍNT NÚ ER ÞAÐ SVART Ekkert jafnast á við Neutral Storvask til að komast til botns í þvottakörfunni. Hentar fyrir þvott af öllu tagi. Silkihönskum, ullarteppum og dúnúlpum hæfir 30 til 40 gráðu þvottur í höndum eða vél með Neutral Uld- og finvask. Neutral Sort vask varðveitir svartan glæsileikann svo hann tapi ekki lit sínum. Upplitað er bara ekki í tísku þessa dagana. Fyrir alla muni, ekki láta þennan lenda í hvíta þvottinum. Létt er að flokka litríka sokka. NÚ ER ÞAÐ HVÍTT HALTU LÍFI Í LITUNUM Ensímin í Neutral Hvid vask losa þig við erfiða bletti og óhreinindi. Það skilar sér í björtum og hvítum þvotti. Fljótandi Neutral leysist vel upp og hentar því líka vel í handþvottinn. Settu svolítið af Neutral Color í hólfið og njóttu þess að fá þvott inn jafn litríkan úr vélinni aftur. Þetta er kröftugt, þú notar bara lítið af dufti í hverja vél. Fljótandi Neutral Color endist líka og endist. Astma- og ofnæmisfélagið á Íslandi mælir með vörum frá Neutral Dönsku astma- og ofnæmissamtökin ÍS LE N SK A S IA .I S N AT 6 08 51 0 8. 20 12 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á NEUTRAL.IS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.