Fréttablaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 13. október 2012 61
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Sunnudagur 14. október 2012
➜ Fundir
14.00
Framsóknar-
félag
Reykja víkur
gengst fyrir
framsóknar-
vist að
Hverfisgötu
33 í Reykja-
vík. Gestur
dagsins
verður Guðni
Ágústsson fv.
ráðherra.
➜ Félagsvist
14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir.
19.00 Bridge-tvímenningur er spilaður
í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir
velkomnir.
➜ Kvikmyndir
15.00 Farsakennda bandaríska gaman-
myndin Tólf stólar frá árinu 1970 verður
sýnd í MÍR, Hverfisgötu 015. Myndin er
byggð á frægri smásögu sem kom út í
Sovétríkjunum árið 1928. Aðgangur er
ókeypis.
➜ Uppákomur
14.00 Rangæingafélagið í Reykjavík
heldur kirkjukaffi eftir messu í Selja-
kirkju.
➜ Dansleikir
20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í
Reykjavík fer fram í félagsheimili þeirra
að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin
Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangs-
eyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr.
1.500 og kr. 1.800 fyrir aðra gesti.
➜ Leikrit
14.00 Möguleikhúsið sýnir barna-
leikritið Prumpuhóllinn í Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi. Sýningin er
ætluð áhorfendum á aldrinum 2ja til 10
ára og tekur 45 mínútur í flutningi en
miðaverð er kr. 2.200.
20.00 Leikfélagið Hugleikur sýnir
leiksýninguna Læknisleikir - Tsékhov í
hugleikrænni atferlismeðferð að höfuð-
stöðvum sínum að Eyjarslóð 9. Allir
með doktorspróf fá ókeypis inn gegn
framvísun sannfærandi vottorða en fyrir
aðra er miðaverð kr. 1.000.
➜ Tónlist
14.00 Stórtónleikar verða haldnir í
Háskólabíói þegar Breiðfirðingakórinn,
Húnakórinn, Skagfirska söngsveitin,
Sönghópur Átthagafélags Vestmanna-
eyinga, Árnesingakórinn í Reykjavík,
Söngfélga Skaftfellinga og Kór Átthaga-
félags Strandamanna koma saman.
Einnig verður samsöngur hjá sameigin-
legum kór allra kóranna.
Miðaverð er kr. 2.500.
16.00 Andrea
Jónsdóttir leikur
lög af hljómplötum
á Ob-La-Dí-Ob-
La-Da,Frakkastíg 8.
Aðgangur er ókeypis.
20.00 Lokatónleikar
Kristjönu Skúladóttur,
Söngkonur stríðs-
áranna, fara fram í Iðnó.
20.00 Fílharmónía
verður með tónleika í Seltjarnarnes-
kirkju. Einsöngvarar eru Einar Clausen
og Jón Svavar Jósefsson. Lesari er Þor-
leifur Hauksson. Miðaverð er kr. 3.500.
➜ Leiðsögn
14.00 Halldór B. Runólfsson, safnstjóri
Listasafns Íslands við Tjörnina, verður
með leiðsögn um sýninguna Musée
Islandique sem er sýning á verkum
Ólafar Nordal.
15.00 Hlín Helga Guðlaugsdóttir
sýningarstjóri verður með leiðsögn
um sýninguna Saga til næsta bæjar í
Hönnunarsafni Íslands.
➜ Listamannaspjall
15.00 Listamennirnir Helgi Gíslason,
Sigrún Ó. Einarsdóttir og Torfi Jónsson
spjalla við gesti um sýningar sínar í
austursal Gerðarsafns. Spjallið er í tilefni
sýningarloka þeirra.
Mánudagur 15. október 2012
➜ Kynningar
17.15 Kynning á þeim spurningum
sem kosið verður um þann 20.október
vegna frumvarps um nýja stjórnarskrá
fer fram í Sólheimasafni. Sigríður Ólafs-
dóttir og Haukur Arnþórsson fara yfir
spurningarnar á kjörseðlinum og svara
fyrirspurnum gesta. Allir velkomnir.
➜ Tónlist
20.00 Fílharmónía verður með tónleika
í Guðríðarkirkju. Einsöngvarar eru Einar
Clausen og Jón Svavar Jósefsson. Lesari er
Þorleifur Hauksson. Miðaverð er kr. 3.500.
➜ Samkoma
19.30 Haldin verður minningarathöfn
um missi á meðgöngu og barnamissi í
Hallgrímskirkju. Allir eru velkomnir.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is
Pattra
tískubloggari áritar í
Kringlunni á morgun
Pattra Sriyanonge, tískubloggari, er í
stuttri heimsókn á Íslandi yfir helgina mun
því gefa sér tíma til að hitta aðdáendur
sína fyrir utan Vero Moda í Kringlunni
klukkan 15:30 á laugardaginn þar sem
hún mun gefa eiginhandaráritun sína.
FYRIR BY
RJENDUR
JAFNT SE
M REYND
A
LJÓSMYN
DARA