Fréttablaðið - 13.10.2012, Page 89

Fréttablaðið - 13.10.2012, Page 89
LAUGARDAGUR 13. október 2012 61 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 14. október 2012 ➜ Fundir 14.00 Framsóknar- félag Reykja víkur gengst fyrir framsóknar- vist að Hverfisgötu 33 í Reykja- vík. Gestur dagsins verður Guðni Ágústsson fv. ráðherra. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge-tvímenningur er spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Kvikmyndir 15.00 Farsakennda bandaríska gaman- myndin Tólf stólar frá árinu 1970 verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 015. Myndin er byggð á frægri smásögu sem kom út í Sovétríkjunum árið 1928. Aðgangur er ókeypis. ➜ Uppákomur 14.00 Rangæingafélagið í Reykjavík heldur kirkjukaffi eftir messu í Selja- kirkju. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík fer fram í félagsheimili þeirra að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangs- eyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr. 1.500 og kr. 1.800 fyrir aðra gesti. ➜ Leikrit 14.00 Möguleikhúsið sýnir barna- leikritið Prumpuhóllinn í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Sýningin er ætluð áhorfendum á aldrinum 2ja til 10 ára og tekur 45 mínútur í flutningi en miðaverð er kr. 2.200. 20.00 Leikfélagið Hugleikur sýnir leiksýninguna Læknisleikir - Tsékhov í hugleikrænni atferlismeðferð að höfuð- stöðvum sínum að Eyjarslóð 9. Allir með doktorspróf fá ókeypis inn gegn framvísun sannfærandi vottorða en fyrir aðra er miðaverð kr. 1.000. ➜ Tónlist 14.00 Stórtónleikar verða haldnir í Háskólabíói þegar Breiðfirðingakórinn, Húnakórinn, Skagfirska söngsveitin, Sönghópur Átthagafélags Vestmanna- eyinga, Árnesingakórinn í Reykjavík, Söngfélga Skaftfellinga og Kór Átthaga- félags Strandamanna koma saman. Einnig verður samsöngur hjá sameigin- legum kór allra kóranna. Miðaverð er kr. 2.500. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob- La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Lokatónleikar Kristjönu Skúladóttur, Söngkonur stríðs- áranna, fara fram í Iðnó. 20.00 Fílharmónía verður með tónleika í Seltjarnarnes- kirkju. Einsöngvarar eru Einar Clausen og Jón Svavar Jósefsson. Lesari er Þor- leifur Hauksson. Miðaverð er kr. 3.500. ➜ Leiðsögn 14.00 Halldór B. Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands við Tjörnina, verður með leiðsögn um sýninguna Musée Islandique sem er sýning á verkum Ólafar Nordal. 15.00 Hlín Helga Guðlaugsdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Saga til næsta bæjar í Hönnunarsafni Íslands. ➜ Listamannaspjall 15.00 Listamennirnir Helgi Gíslason, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Torfi Jónsson spjalla við gesti um sýningar sínar í austursal Gerðarsafns. Spjallið er í tilefni sýningarloka þeirra. Mánudagur 15. október 2012 ➜ Kynningar 17.15 Kynning á þeim spurningum sem kosið verður um þann 20.október vegna frumvarps um nýja stjórnarskrá fer fram í Sólheimasafni. Sigríður Ólafs- dóttir og Haukur Arnþórsson fara yfir spurningarnar á kjörseðlinum og svara fyrirspurnum gesta. Allir velkomnir. ➜ Tónlist 20.00 Fílharmónía verður með tónleika í Guðríðarkirkju. Einsöngvarar eru Einar Clausen og Jón Svavar Jósefsson. Lesari er Þorleifur Hauksson. Miðaverð er kr. 3.500. ➜ Samkoma 19.30 Haldin verður minningarathöfn um missi á meðgöngu og barnamissi í Hallgrímskirkju. Allir eru velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Pattra tískubloggari áritar í Kringlunni á morgun Pattra Sriyanonge, tískubloggari, er í stuttri heimsókn á Íslandi yfir helgina mun því gefa sér tíma til að hitta aðdáendur sína fyrir utan Vero Moda í Kringlunni klukkan 15:30 á laugardaginn þar sem hún mun gefa eiginhandaráritun sína. FYRIR BY RJENDUR JAFNT SE M REYND A LJÓSMYN DARA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.