Fréttablaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 104
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Bastörðum hrókerað
Leikverkið Bastarðar eftir Gísla
Örn Garðarsson og Richard
LaGravenese verður frumsýnt á
Stóra sviði Borgarleikhússins hinn
27. október næstkomandi, en
verkið var frumsýnt á Listahátíð
í vor og sýnt í Málmey og Kaup-
mannahöfn í sumar og haust. Til
að koma til móts við breytingar á
verkinu og liðka til fyrir skuldbind-
ingum annarra leikara verða gerðar
nokkrar hrókeringar á leikhópnum.
Athygli vekur að Hilmir Snær
Guðnason tekur sæti hins sænska
Fredriks Gunnarsson, enda leikar-
arnir ólíkir í fasi, en einnig koma
meðal annars Jóhann
Sigurðarson inn fyrir
Danann Waage
Sandø, Nína Dögg
Filippusdóttir
fyrir Piu Örjans-
dotter og Elva
Ósk Ólafs-
dóttir fyrir
Charlotte E.
Munks-
gaard.
- sh, kg
18. október Austurbær Reykjavík
20. október Græni Hatturinn Akureyri
Miðasala á Midi.is
og á staðnum
Andrea Gylfadóttir – Gunnar Þórðarson – Pálmi Sigurhjartarson
Björgvin Plöder – Magnús Einarsson – Tómas Tómasson – Eðvarð Lárusson
Karl Pétur Smith – Einar Rúnarsson – Todd O‘Keefe – Ásgeir Óskarsson
P R E S S A
HEFST Á MORGUN
Þóra Karitas söðlar um
Leikkonan Þóra Karitas Árna-
dóttir, sem síðast fór með hlutverk
í söngleiknum Gulleyjunni hjá Leik-
félagi Akureyrar, hefur söðlað um
og ráðið sig til starfa sem kynning-
ar- og markaðsstjóra Íslensku óper-
unnar. Þóra Karitas hefur komið
víða við, stýrði hönnunarþættinum
Hannað fyrir Ísland á Stöð 2, lék í
gamanþáttunum
Ástríði á sömu
stöð og fór með
titilhlutverkið í
einleiknum Ég
heiti Rachel
Corrie um
friðarsinnann
sem lést þegar
ísraelsk jarðýta
ók yfir hana á
Gaza-strönd-
inni árið 2003.
1 Lík fannst í fjörunni við
Reykjanesbæ
2 Hættur að drekka kókómjólk
eftir árekstur
3 Undarlegt grjót fannst á Mars
4 Alls óvíst hver hinn látni er –
lögreglan óskar upplýsinga
5 Dópaður ökumaður gaf upp
nafn systur sinnar