Fréttablaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað Í lífskrísu eftir Steinda Maggi Leifs leikstýrði Glow með Retro Stefson og nýjustu seríu Steinda jr. tónlist 62 Hlutur kvenna réttur Sagan á bak við ný götu- heiti í Reykjavík skoðuð. reykjavík 36 HEILBRIGÐISMÁL Tuttugu einstak- lingar sitja nú fastir á Kleppi eftir að hafa lokið endurhæfingu. Ástæðan er að framhalds úrræði skortir hjá sveitarfélögunum. Forsvarsmenn spítalans segja ástandið sérstaklega slæmt í Kópa- vogi, Hafnarfirði og Árborg, en mikið sé nú um að sjúklingar flytji lögheimili sitt til Reykjavíkur eða Reykjanesbæjar til að komast á biðlista eftir úrræðum. Dæmi séu um að sjúklingar festist á Kleppi í meira en ár eftir að meðferð þeirra ljúki. Halldór Kolbeinsson, yfirlæknir á Kleppi, segir ástandið alvarlegt og gagnrýnir framgöngu sveitar- félaganna harðlega. „Niðurstaðan er einfaldlega sú að sveitarfélögin standa mjög illa að málefnum geðfatlaðra og félagsleg úrræði eru af afskaplega skornum skammti,“ segir hann. Hægt hafi mikið á ferlinu eftir að málaflokkurinn færðist frá ríki yfir á sveitarfélög fyrir tveimur árum. Fjárhagsstaða margra sjúk- linga er þannig að þeir hafa ekki nokkurt efni á útborgun í sína eigin íbúð eða getu til að borga leigu. Þá er mikið um að sjúklingar taki smálán og er það orðið alvarlegt vandamál innan spítalans, þar sem töluvert er um að sjúklingar sem leggist inn séu með miklar smá- lánaskuldir á bakinu. Þá missa menn örorkubætur eftir að hafa legið ákveðinn tíma inni á spítala og fara þá yfir á dag- peninga, sem eru um fjörutíu þús- und krónur á mánuði. Algengt er að sjúklingar reyki sígarettur en það gerir að verkum að þeir hafa oft ekki meira en tíu þúsund krón- ur til ráðstöfunar eftir að hafa keypt tóbak fyrir mánuðinn. - sv /sjá síðu 30 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 13. október 2012 241. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heilsa l Fólk l Atvinna Kynningarblað Mataræði, hreyfing, áskoranir, bindindi, streita, dekur og spa. HEILSA LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2012 MEISTARAMÁNUÐUR E inn fjölmargra þátttakenda í ár er grafíski hönnuðurinn Hjalti Axel Yngvason sem tekur nú þátt þriðja árið í röð. Hann segir erfitt að skorast undan áskoruninni enda taki margir vinir hans og fjölskyldumeð-limir þátt. „Í ár er áfengið hvílt í október eins og venjulega en nú hef ég einnig hætt að drekka kaffi, te og aðra koffíndrykki. Svo reyni ég að borða holl kjötvörum og ekki neytt hveitis og sykurs svo dæmi séu tekin. Ég set mér einnig alltaf það markmið að ganga á fjögur fjöll í þessum mán-uði og er nú þegar búinn að ganga á eitt fjall og tek annað um helgina.“Hjalti segist taka á sömu þáttunum ár eftir ár en hann próf i þó a l ltaf eit t hvað ný tt í Mánuðurinn hefur farið vel af stað í ár hjá Hjalta en hann segir átakið ganga betur með hverju árinu sem líður. „Maður er farinn að hugsa um þetta einum til tveimur mán-uðum fyrr. Síðan hafa málin þróast þannig að ég er farinn að tileinka mér margt sem ég tek mér fyrir hendur í Meistaramán uðinum í daglegu lífi. Áður en ég tók þátt í fyrsta sinn stundaði ég til dæmis enga skipulagða líkam kú Tekist á við nýjar áskoranir Meistaramánuðurinn er góður tími til að hugsa um heilsuna. Margir þátttakendur prófa nýja hluti á þessu tímabili sem seinna verða hlutar af daglegri rútínu þeirra. Flestir hætta að drekka, taka mataræðið í gegn og hreyfa sig meira. O któber er Meistaramánuður. Þá skorar fólk sjálft sig á hólm og setur sér ákveðin markmið og reglur sem það fylgir eftir í heilan mánuð. Upphafs-menn Meistaramánaðar eru Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon sem voru báðir í háskólanámi í Kaupmanna-höfn þegar þeir skipulögðu fyrsta Meistara-mánuðinn árið 2008. Þá voru þátt takendur einungis tveir, þeir sjálfir. Þorsteinn segir kveikjuna hafa verið þá að þeir voru ungir menn sem skemmtu sér vel um helgar en vildu gjarnan ná fastari tökum á náminu. „Við byrjuðum tveir og síðan ákváðum við að skora á félaga okkar þannig að hópurinn taldi um 20 manns ári síðar. Eftir það byrj-uðum við með litla bloggsíðu og þá jókst fjöldinn mikið og ári síðar var hópurinn um 200 manns. Í fyrra var svo öllum gefinn kostur á þátttöku og mörg þúsund manns tóku þátt en þá vorum við fluttir til Íslands.“Meginmarkmið átaksins er að sögn Þor-steins að fá fólk til að líta í eigin barm og átta sig á því hvernig það getur sjálft orðið besta út gáfan af sjálfum sér. „Við hvetjum þátt-takendur til að taka á ákveðnum þáttum, til dæmis heilsu, hreyfingu og andans málum en aðallega snýst þetta um hvernig fólk getur orðið sín eigin fyrirmynd.“Að sögn Þorsteins er algengt að þátt-takendur hætti að drekka og reykja tóbak þennan mánuðinn, geri róttækar breytingar á matar ræði sínu og hreyfi sig meira. „Þannig byrjuðum við líka á sínum tíma. Mánuðurinn snýst líka um að vakna fyrr á morgnana og koma einhverju í verk áður en rútína dagsins hefst. En fyrst og fremst hvetjum við fólk til að skoða hvað það vill sjálft koma í verk. Það getur verið mjög fjölbreytt, til dæmis að lesa meira, margir listamenn birta verk sín dag- lega í október, sumir nota tannþráð á hverjum degi og aðrir heimsækja eða hringja í foreldra eða afa og ömmu oftar. Það eru þessir litlu hlutir sem gleymast oft í amstri hversdags- ins.“ Þorsteinn segir vinsældir síðustu ára að vissu leyti hafa komið þeim á óvart, en þó ekki alveg. „Okkur finnst alltaf jafn áhugavert hvað mikið af fólki vil taka þátt. En þegar við hugsum út í þetta kemur þetta okkur í raun ekki svo mikið á óvart því okkur fannst við þurfa þetta sjálfir á sínum tíma. Að því leyt- inu komu vinsældirnar okkur ekki á óvart og það er gaman að sjá hversu margir taka þátt.“ Skora sjálfan sig á hólmMeistaramánuður hefur fest sig í sessi hérlendis en þúsundir taka þátt í honum. Þátttakendur setja sér sjálfir eigin markmið og reglur. Margir fara vel út fyrir þægindarammann. Upphafsmenn og stjórnendur Meistaramánaðarins. Frá vinstri, Jökull Sólberg Auðuns-son, Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon. MYND/ANTON SÖGULEG SAFNAHELGI Söguleg safnahelgi verður um allt Norðurland vestra um helgina, frá Borðeyri í vestri til Hofsóss í austri. Opið verður frá 12 til 18 og boðið verður upp á fjölbreytta dag-skrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ef ég væri á Íslandi mu di ég fara út í sjoppu og kaupa mér appelsín, eins og afi gerir alltaf. Síðan mundi „Hugmyndin kviknaði þegar ég var í meistaranámi við Cambridge School of Art á Engla di Þ ð d DÁSAMLEG TILVERA KJÁNALEG UPPGÖTVUN Það er kominn nýr strákur í heiminn. Hann heitir Ólí-ver og líður dálítið öðruvísi en öðrum. Rétt eins og skapara hans, okkur til góða. HUGMYNDARÍK OG LUKKULEG Leyfishafanámskeið leigubílstjóra Með vísun til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar, gengst Vegagerðin fyrir rekstarleyfisnámskeiði fyrir leigubílstjóra í Ökuskólanum í Mjódd dag 22 til k Laugavegi 63 • S: 551 4422 KÁPURNAR KOMNAR Vertu vinur á Facebook Skoðið yfirhafnir á laxdal.is atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip @365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrann ar@365.is 512 5441 Núðluskálin Skólavörð ustíg 8 l itar að starfs- mönnum 2 til 3 kvöld í viku 4-5 klst í senn Leitum að þjónustul unduðum sjálfstæðu m vinnusömum einsta klingi. Ferilskrá send ist á nudluskalin@gmail. com K A S IA .I S I C E 6 14 17 1 0/ 12 Allar nánari upplýsi ngar veitir Jakob M ár Harðarson, veitingastjó i Grillsi ns í gegnum netfan gið: Jakob.Hardarson@r adissonblu.com Umsóknarfrestur e r til 22. október 201 2 og eru u sækjen dur beðnir að senda um sóknir og ferilskrá á netfangið: Anna.J nsdottir@ra dissonblu.com Vegna aukinna um svifa og áherslubr eytinga þurfum við að bæta við okkur framre ðslumönnu m og framreiðslun emum á Grillið, Hó tel Sögu. Við leitum að metna ðarfullum einstaklin gum sem eru tilbún ir til að leggja sig al la fram í starfi. Viðkomandi verða a ð hafa ríka þjónustu lund, vera útsjónars amir, heiðarlegir, h afa gott auga fyrir gæðum og vera tilb únir til að taka þetta aukaskref sem þar f til að gera gestinn ánægðan. Á Radisson BLU Hó tel Sögu er starfað eftir alþjóðlegum s töðlum virtrar hótel keðju. Þar er sterk liðshei ld sem setur mikinn metnað í fagleg vin nubrögð. ÞAÐ VANTAR FLEI RI Á TOPPINN! Radisson BLU Saga Hotel • Hagatorg • 10 7 Reykjavík • Ísland Sveitarfélögin standa mjög illa að mál- efnum geðfatlaðra og félags- leg úrræði eru af afskaplega skornum skammti. HALLDÓR KOLBEINSSON YFIRLÆKNIR OPNAR MYNDLISTARSÝNINGU Gígja Thoroddsen byrjaði að mála og teikna eftir að læknar sendu hana í þrettán raflostsmeðferðir vegna veikinda sinna fyrir rúmlega tuttugu árum. Gígja er greind með geðklofa og hefur verið á sömu deild á Kleppi síðan árið 2005. „Ég hef það auðvitað erfitt en ég mundi samt ekki vilja flytja. Mér líður vel hérna,“ segir hún. Gígja opnar myndlistarsýningu í Hugarafli í Borgartúni 1. desember, en hún hefur áður meðal annars sýnt myndir í Norræna húsinu og Ráðhúsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Fjórir af fimm fastir á Kleppi Um áttatíu prósent endurhæfðra sjúklinga á Kleppi sitja þar föst. Alvarlegur skortur á úrræðum fyrir hópinn hjá sveitarfélögunum. Skuldir vegna smálána sliga marga sjúklinga þegar þeir leggjast þar inn. Nei eða já? Kosið um nýja stjórnarskrá næsta laugardag. stjórnmál 28 spottið 12 Við verðum í 11.–17. október bleikum bjarma Opið til 18 í dag PRESSA HEFST Á MORGUN FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT 512 5100 | STOD2.IS Annalísa og Alda í Pressunni sjónvarp 74 Furðar sig á fl okknum sínum stjórnmál 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.