Fréttablaðið - 26.10.2012, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 26.10.2012, Blaðsíða 25
H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Íslensk kjötsúpa Margir bæta öðru grænmeti í súpuna, s.s. selleríi, blaðlauk, grænkáli, næpum og njóla. Sumum finnst betra að sjóða gulrófurnar sér og jafnvel kálið líka. Oft er súpan gerð matarmeiri með því að sjóða hafragrjón eða hrísgrjón í henni. Fituhreinsið kjötið (eins og hver vill) og setjið í stóran pott, hellið vatni yfir og hitið að suðu. Fleytið froðunni ofan af og saltið. Bætið súpu- jurtum og lauk út í. Sjóðið í u.þ.b. 40 mínútur. Afhýðið og brytjið gulrófur, gulrætur og kartöflur og bætið út í. Sjóðið í 15 mínútur til viðbótar. Skerið 1 kg súpukjöt 1,8 l vatn 1 msk salt eða eftir smekk 1-2 msk súpujurtir ½ laukur, smátt saxaður 500 g gulrófur 500 g kartöflur 250 g gulrætur 100 g hvítkál (má sleppa) nýmalaður pipar SMAKKAÐU Á KJÖTSÚP UNNI OKKAR! Boðið verður u pp á smakk á gómsætri kjöt súpu í öllum verslun um Nóatúns á morgun ÍSLENSKT KJÖT kálið í mjóar ræmur og setjið út í. Leyfið súpunni að sjóða í u.þ.b. 5 mínútur eða þar til grænmetið er meyrt. Bragðbætið með salti og pipar ef þarf. Lambakjötið er ýmist borið fram í súpunni eða með henni á sérstöku fati. Fleiri kjötsúpuuppskriftir eru á lambakjot.is - prófið hvaða súpa yljar best á vetrarkvöldi í góðum hópi. Njótið vel - og verði ykkur að góðu! Við gerum meira fyrir þig Ö ll ve rð e ru b ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi llu r o g/ eð a m yn da br en gl Kjötsúpudagurinn er á morgun 1. FLOKKS LAMBASÚPUKJÖT HÁLFUR FRAMPARTUR KR./KG 798 BBESTIR Í KJÖTI ÚR KJÖTBOR ÐI ÚR KJÖTBORÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.