Fréttablaðið - 26.10.2012, Page 25

Fréttablaðið - 26.10.2012, Page 25
H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Íslensk kjötsúpa Margir bæta öðru grænmeti í súpuna, s.s. selleríi, blaðlauk, grænkáli, næpum og njóla. Sumum finnst betra að sjóða gulrófurnar sér og jafnvel kálið líka. Oft er súpan gerð matarmeiri með því að sjóða hafragrjón eða hrísgrjón í henni. Fituhreinsið kjötið (eins og hver vill) og setjið í stóran pott, hellið vatni yfir og hitið að suðu. Fleytið froðunni ofan af og saltið. Bætið súpu- jurtum og lauk út í. Sjóðið í u.þ.b. 40 mínútur. Afhýðið og brytjið gulrófur, gulrætur og kartöflur og bætið út í. Sjóðið í 15 mínútur til viðbótar. Skerið 1 kg súpukjöt 1,8 l vatn 1 msk salt eða eftir smekk 1-2 msk súpujurtir ½ laukur, smátt saxaður 500 g gulrófur 500 g kartöflur 250 g gulrætur 100 g hvítkál (má sleppa) nýmalaður pipar SMAKKAÐU Á KJÖTSÚP UNNI OKKAR! Boðið verður u pp á smakk á gómsætri kjöt súpu í öllum verslun um Nóatúns á morgun ÍSLENSKT KJÖT kálið í mjóar ræmur og setjið út í. Leyfið súpunni að sjóða í u.þ.b. 5 mínútur eða þar til grænmetið er meyrt. Bragðbætið með salti og pipar ef þarf. Lambakjötið er ýmist borið fram í súpunni eða með henni á sérstöku fati. Fleiri kjötsúpuuppskriftir eru á lambakjot.is - prófið hvaða súpa yljar best á vetrarkvöldi í góðum hópi. Njótið vel - og verði ykkur að góðu! Við gerum meira fyrir þig Ö ll ve rð e ru b ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi llu r o g/ eð a m yn da br en gl Kjötsúpudagurinn er á morgun 1. FLOKKS LAMBASÚPUKJÖT HÁLFUR FRAMPARTUR KR./KG 798 BBESTIR Í KJÖTI ÚR KJÖTBOR ÐI ÚR KJÖTBORÐI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.