Fréttablaðið - 26.10.2012, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 26.10.2012, Blaðsíða 42
150 ára afmæli Bacardi var fagnað á skemmti- staðnum B5 á laugar- daginn þar sem enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson hélt uppi stuðinu fram á rauða- nótt. PÁLL ÓSKAR PARTÍPINNI Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. „Ég rakst á þessa dásamlegu kjúklingauppskrift á síðunni Sillu matur.blogspot.com og hún sló rækilega í gegn á heimilinu. Kókoskjúklingur með sætkar- töflusalati, algjört sælgæti!“ segir Þórdís. Kjúklingaréttur fyrir 4 1 heill kjúklingur 3 msk. kókosmjöl 3 msk. saxaðar möndlur 1 msk. fiskisósa 1/2 dl ólífuolía 3 msk. sítrónusafi Handfylli ferskt kóríander, saxað 2 msk. gott fljótandi hunang 1 tsk. túrmerik 2 hvítlauksrif, kramin eða rifin salt og pipar Marineringin blönduð saman og hún smurð á kjúk- linginn. Gott að láta marinerast í klukkustund. Hitið ofninn í 180°C og eldið neðarlega í 40-50 mínútur eða þangað til kjúklingurinn er safaríkur og al- gjörlega tilbúinn. Sósan 4 msk. ólífuolía 2 msk. gott fljótandi hunang 1 msk. balsamik-edik 1 msk. sítrónusafi 2 msk. appelsínusafi 2 cm bútur af engifer, fínt rifið ½ tsk. kanill Pínulítið salt Skerið sætu kartöflurnar í um það bil munnbita og setjið á ofnplötu með ólífuolíu, salti og pipar. Bakið við 180°C í 30 mín- útur. Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og hellið henni yfir kartöflurnar þegar þær koma blússandi heitar út úr ofninum. Bætið hinu hráefninu saman við og berið fram volgt. Sjá fleiri myndir á visir.is/lifid EDIT ÓMARSDÓTTIR Ljósmynda og lífsstílsbloggari á www.edit.is “Eftir námið hef ég fengið fjölda verkefna ásamt fjölmiðlaumfjöllun og fengið myndir birtar m.a í Nýju Lífi. Ég mæli hiklaust með ljósmyndanáminu hjá Fashion Academy Reykjavík” STEINUNN EDDA STEINGRÍMSDÓTTIR Förðunarfræðingur, verslunarstjóri Make Up Store og bloggari á M.Blog “Námið í Fashion Academy Reykjavík er frábær stökkpallur út í tískuheiminn. Ég myndi ekki skipta á þessari reynslu fyrir neitt annað!“ MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR Sjáfstætt starfandi stílisti “Að námi loknu hef ég fengið fullt af ótrúlega spennandi, skemmtilegum og krefjandi verkefnum; myndatökur fyrir hönnuði, hljómsveitir, tímarit, auglýsingar, tískusýningar og persónulega stíliseringu.” NÆSTU NÁMSKEIÐ BYRJA 5. NÓVEMBER Fashion Academy Reykjavík býður upp á 2 mánaða masternámskeið í eftirfarandi greinum. MÓDELNÁMSKEIÐ FÖRÐUNARNÁMSKEIÐ STÍLISTANÁMSKEIÐ TÍSKULJÓSMYNDUN Námskeiðin eru kennd samhliða og er rík áhersla lögð á samvinnu milli deilda og að nemendur vinni að raunverulegum og lifandi verkefnum. UMSAGNIR ÚTSKRIFAÐRA NEMENDA facebook.com/fashionacademyreykjavik www.fashionacademy.is Ármúla 21, 108 Reykjavík Sími 571 51 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.