Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.10.2012, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 26.10.2012, Qupperneq 50
4 laxabitar olía til steikingar 6 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir 8 mjúkar döðlur, saxaðar 1 hvítlaukur, pressaður 1 msk kapers KARTÖFLUMÚS 3 bökunarkartöflur, afhýddar og soðnar 2 msk smjör 1 msk mjólk sjávarsalt og nýmalaður pipar PÖNNUSTEIKTUR LAX MEÐ DÖÐLUM, SÓLÞURRKUÐUM TÓMÖTUM OG SÍTRÓNUSMJÖRSSÓSU fyrir 4 að hætti Rikku SÍTRÓNUSMJÖRSSÓSA 60 ml hvítvín 60 ml hvítvínsedik 1/2 skalottlaukur, sneiddur sjávarsalt og nýmalaður hvítur pipar 250 g kalt smjör 1 msk sítrónusafi Byrjið á því að undirbúa kartöflumúsina og sjóðið kartöflurnar. Steikið hvítlauk upp úr smá olíu og bætið sólþurrkuðum tómötum og döðlum saman við, steikið við meðalhita í 3-4 mínútur. Bætið kapers saman við, takið af hellu og setjið lok yfir. Þá er komið að því að undirbúa sósuna. Byrjið á því að hella hvítvíni og ediki á pönnu og sjóða niður um helming, bætið þá skalottlauk, salti og pipar úti og sjóðið niður við meðalhita þar til að um 2 msk af soðinu eru eftir. Bætið þá köldu smjörinu smám saman við, 1 msk í einu, þar til að það er uppurið. Hellið sítrónusafanum saman við rétt áður en að sósan er borin fram. Þerrið laxabitana með eldhúspappírog kryddið með salti og pipar. Steikið á upp úr olíu á meðalheitri pönnu í u.þ.b. 3 mínútur á hvorri hlið (fer eftir þykkt). Á meðan laxinn er á pönnunni er gott að klára kartöflumúsina. Stappið kartöflurnar (mér finnst best að nota hrærivél) og bætið smjöri og mjólk út í. Kryddið kartöflumúsina eftir smekk. Setjið kartöflumús á disk og leggið laxabita ofan á, hellið sósunni yfir og að lokum tómat og döðlublöndunni. G ild ir til 2 8. o kt ób er á m eð an b irg ði r e nd as t.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.