Fréttablaðið - 27.10.2012, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 27. október 2012
Okkur vantar metnaðarfullan vanan starfsmann
sem allra fyrst, við ísetningar á þeim tækjabúnaði
í bíla sem við þjónustum.
Múlardío ehf. er leiðandi fyrirtæki í sölu og
þjónustu á TETRA, fjarskiptabúnaði ýmis konar
ásamt flotastýringarkerfum.
Umsóknir:
Umsóknir sendist í tölvupósti á netfangið:
kalli@mularadio.is
Múlaradíó ehf. óskar eftir
starfsmanni.
German Seafrozen Fish Handelsgesesllschaft mbH í Bremerhaven er alþjóðlegt fisksölufyrirtæki
og sér um sölu á öllum botnfiskafurðum P&P (Parlevliet & van der Plas) í Hollandi. Fyrirtækið er
alþjóðlegt útgerðar- og sjávarútvegsfyrirtæki með rekstur á mörgum sjófrystitogurum.
Sjávarútvegur - Sölustjóri hjá alþjóðlegu sölufyrirtæki í Bremerhaven
Við leitum að sölustjóra fyrir sjófrystar afurðir af eigin
togurum sem og sölu á landfrystum afurðum frá eigin
vinnslu í Færeyjum, Kósin, og víðar.
Starfið býður upp á alþjóðleg viðskipti í spennandi
umhverfi í hóp af reynslumiklu samstarfsfólki.
Sjálfstæð og spennandi verkefni eru framundan fyrir
viðkomandi starfskraft.
Ábyrgðarstarf með miklum möguleikum á að sinna eigin
verkefnum og byggja upp sinn eigin kaupendahóp
- Key Accounts.
Starfið krefst þess að viðkomandi geti unnið sjálfstætt
og sé tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu við að ná
markmiðum sínum.
Góð enskukunnátta er nauðsynleg og annað erlent
tungumál æskilegt.
Góð tölvukunnátta er nauðsyn.
Reynsla af sjávarútvegi er nauðsynleg og reynsla af
sölu- og markaðsstarfsemi erlendis er æskileg.
Þeim sem hafa áhuga á starfinu er bent á að hafa samband
við Óskar Sigmundsson framkvæmdarstjóra í síma
0049-1704808900 eða senda umsókn á os@seafrozen.de
Umsóknir er einnig hægt að senda í pósti: German Seafrozen Fish Handelsgesellschaft mbH
Grönlandstrasse 1
27275 Bremerhaven
Germany
www.seafrozen.de
Þróunarsvið OR
Þróunarsvið Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir að ráða verkefnastjóra, hönnuð og
jarðfræðing. Sóst er eftir starfsmönnum sem hafa til að bera góða samskiptahæfni,
þjónustulund og eru sjálfstæðir og agaðir í vinnubrögðum.
Þróunarsvið skiptist í þrjár einingar, Auðlindarannsóknir, Verkefnastofu og Kerfisrannsóknir
og hönnun. Sviðið ber ábyrgð á vöktun og rannsóknum auðlinda, langtímaþróun og
rannsóknum veitukerfa auk þess að annast hönnun og verkefnastjórn framkvæmdaverka
við flutnings- og dreifikerfi.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Hönnun veitukerfa í heitu og köldu vatni
• Kerfisrannsóknaverkefni vegna veitukerfa
í heitu og köldu vatni
• Samskipti við ytri hönnuði
• Þátttaka í mótun fyrirkomulags hönnunar hjá OR
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólapróf í verk- eða tæknifræði.
• Haldgóð reynsla í hönnun veitukerfa
• Góð þekking á AutoCAD
og landupplýsingakerfum
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/O
R
K
6
15
88
1
0/
12
Verkefnastjóri, jarðfræðingur
og hönnuður
Umsóknarfrestur er til og með
11. nóvember 2012 og farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir
til að sækja um störfin. Umsjón með
úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir
(helga.jonsdottir@capacent.is)
og Jóna Björk Sigurjónsdóttir
(jona.sigurjonsdottir@capacent.is)
hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur
eru vinsamlegast beðnir að sækja um
störfin á heimasíðu Capacent Ráðninga,
www.capacent.is. Umsóknum um
störfin þurfa að fylgja ítarlegar starfs-
ferilsskrár og kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsókna og
rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í
starfið.
Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi
vinnustaður fólks með mikla
þekkingu. Fyrirtækið leitast við að
vera í fremstu röð hvað snertir öryggi
og vinnuumhverfi og möguleika
starfsfólks til að samræma vinnu og
fjölskylduábyrgð eins og kostur er.
Hönnuður hita- og vatnsveitu
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Vöktun grunnvatns
• Mat á vinnslugetu borhola grunnvatns
• Mat á vinnslugetu borhola á jarðhitasvæðum
• Úrvinnsla vinnslugagna
• Jarðfræðiráðgjöf við boranir
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólapróf í jarðfræði
• Víðtæk reynsla á sviði jarðhita og grunnvatns
• Þekking og reynsla af borverkum æskileg
Jarðfræðingur
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Verkefnastjórn í framkvæmdaverkum
Orkuveitunnar á hönnunar- og framkvæmdastigi
• Umsjón með útboðsgagnagerð og verksamningum
• Umsjón og eftirlit með framvindu verkefna, gerð
framvinduskýrslna og skilamats
• Umsjón og eftirlit með framkvæmdum
• Samskipti við ráðgjafa, framkvæmdaaðila,
sveitastjórnir og stjórnsýslu
• Undirbúningur og gerð framkvæmdaáætlana,
kostnaðar- og greiðsluáætlana og eftirlit með
framkvæmd slíkra áætlana
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólapróf í verk- eða tæknifræði
• Haldgóð reynsla af verkefnastjórn
Verkefnastjóri framkvæmdaverka