Fréttablaðið - 27.10.2012, Side 50
27. október 2012 LAUGARDAGUR8
HAFSJÓR AF
TÆKIFÆRUM
Ertu með hugmynd tengda hafinu?
Við leitum að fólki með viðskiptahugmyndir tengdar hafinu
(sjávarútvegi, fiskeldi, fiskvinnslu, flutningum, líftækni o.fl.).
Það geta verið hugmyndir um nýja tækni, markaðssókn, hugmyndir
sem tengjast námi viðkomandi eða annað sem getur aukið
verðmæti í íslenska sjávarklasanum og bætt samkeppnisstöðu
Íslands.
Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús
sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum
saman um að bjóða fólki að sækja um vinnuaðstöðu í Húsi
sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn.
Viltu komast í námunda við fjölmörg fyrirtæki í starfsemi sem
tengist m.a. tækni í sjávarútvegi?
Viltu fá tækifæri til að útfæra hugmynd þína í skapandi umhverfi
í samstarfi við sérfræðinga Nýsköpunarmiðstöðvar og Íslenska
sjávarklasans?
Áhugasamir vinsamlegast sendið upplýsingar um bakgrunn og
hugmynd að verkefni gegnum vef Íslenska sjávarklasans:
www.sjavarklasinn.is eða vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands:
www.nmi.is fyrir 15. nóvember nk.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ingvarsdóttir á netfanginu
si@nmi.is
Ráðgjafarfyrirtækið Alta leitar að góðu fólki til liðs við sig
- Tveimur starfsmönnum í Reykjavík og einum í Grundarfirði
Við leitum að fólki sem hefur víða sýn, opinn hug og metnað til að ná árangri við fjölbreytt verkefni með sérþekkingu
á sviði skipulagsmála, umhverfismála, byggðaþróunar, ferðamála, landfræði, landslagshönnunar, stefnumótunar eða
verkefnisstjórnunar.
Hæfniskröfur
Ráðgjafi með starfsstöð í Grundarfirði
Æskileg sérþekking á einhverjum eftirtalinna sviða
• Almenn verkefnisstjórnun
• Stefnumótun og breytingastjórnun
• “Regional eða place branding”
• Umhverfis- og gæðamál
• Skipulagsmál
• Miðlun og fræðsla
Nánari upplýsingar veita Halldóra Hreggviðsdóttir
halldora@alta.is og Björg Ágústsdóttir bjorg@alta.is
Ef þú hefur menntun og reynslu á þessum sviðum og
áhuga á að takast á við þessi verkefni með Alta, sendu
okkur umsókn á netfangið alta@alta.is
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember.
Alta er framsækið fyrirtæki sem
grípur óhikað tækifæri sem gefast
í breytilegum heimi.
Við störfum við margskonar við-
fangs efni m.a. á sviði stefnu mót-
unar, skipulags, byggða þróunar og
umhverfismála.
Verkefnin eru fjölbreytt, þver fag-
leg, krefjandi og skemmtileg.
Frjótt andrúmsloft, samhent starfs-
fólk og gott vinnuumhverfi gerir
Alta að eftirsóttum vinnustað.
Sjá nánar um okkur á www.alta.is
Alta ehf
Ármúla 32 108 Reykjavík
Sími 582 5000
www.alta.is
• Forvitni, áhugi og frumkvæði
• Opinn hugur og virðing fyrir fjölbreyttum sjónarmiðum
• Tilhneiging til að setja hlutina í margvíslegt samhengi
• Að leysa verk vel af hendi í samstarfi við aðra
• Háskólamenntun með framhaldsgráðu á ofangreindum
sérsviðum
• Starfsreynsla æskileg
• Að geta orðað hugsun sína skipulega á íslensku, ensku
og helst einu Norðurlandamáli
Ráðgjafi í umhverfismálum með
starfsstöð í Reykjavík
Æskileg sérþekking á sem flestum eftirtalinna sviða
• Umhverfisstjórnun og/eða innleiðing á kröfum
umhverfismerkja
• Gæðastjórnun
• Stefnumótun
• Vistvæn innkaup
• Samfélagsábyrgð fyrirtækja
• Miðlun og fræðsla
Ráðgjafi í skipulagsmálum með
starfsstöð í Reykjavík eða Grundarfirði
Æskileg sérþekking á sem flestum eftirtalinna sviða
• Vinnsla svæðisskipulags, aðalskipulags og deiliskipulags
• Byggðaþróun
• Umhverfismat áætlana
• Landslags- og sérstöðugreining svæða
• Hönnun almenningsrýma og útivistarsvæða
• Landfræðileg upplýsingakerfi og kortagerð
• Miðlun og fræðsla