Fréttablaðið - 27.10.2012, Page 53
LAUGARDAGUR 27. október 2012 11
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
Markmið starfsnámsins eru að hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir:
» Efli og bæti við klíníska færni og þekkingu á viðkomandi sérsviði.
» Fái þjálfun í mismunandi hlutverkum sérfræðings.
» Þjálfi fræðileg vinnubrögð og bæti við rannsóknareynslu.
Hæfnikröfur
» Meistarapróf í hjúkrun sem uppfyllir skilyrði reglugerðar nr. 124/2003.
» Hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir stefnir að sérfræðiviðurkenningu á
tilteknu sviði hjúkrunar- eða ljósmóðurfræða.
Nánari upplýsingar
» Um er að ræða 9 eða 18 mánaða starfsnám í 100% starfi.
» Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember 2012.
» Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og
hjúkrunarleyfi.
» Umsókn fylgi einnig stutt lýsing á sérsviði hjúkrunar sem umsækjandi
hyggst sérhæfa sig í á Landspítala ásamt persónulegum markmiðum
með starfsnáminu.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til
Landspítala, skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar, Eiríksgötu 5, 101
Reykjavík.
» Viðtöl verða höfð við alla umsækjendur.
» Upplýsingar veita: Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar,
sigridgu@landspitali.is, sími 543-1106 og Hrund S. Thorsteinsson,
deildarstjóri menntadeildar, hrundsch@landspitali.is, sími 543-1490.
Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður
Auglýst er eftir umsóknum í launað starfsnám til sérfræðiviðurkenningar
í hjúkrunar- eða ljósmóðurfræði við eftirtalin svið: lyflækningasvið
(2 stöður), bráðasvið (1 staða), geðsvið (1 staða) og kvenna- og barnasvið
(1 staða).
Starfsnámið hefst 1. desember n.k. eða eftir samkomulagi.
Nova leitar að starfsmönnum í verslanir og þjónustuver.
Við leitum að einstaklingum sem eru metnaðarfullir, vilja
skemmta sér í vinnunni og ná árangri í starfi.
Hæfniskröfur: Jákvæðni, frumkvæði, kraftur og framúrskarandi þjónustulund
einkennir þann frábæra hóp sem okkur vantar viðbót við. Allt þetta ásamt góðri
tölvukunnáttu og lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsynlegt.
Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góðir tekjumöguleikar
því laun eru árangurstengd. Um framtíðarstörf er að ræða.
Unnið er á vöktum.
Nánari upplýsingar:
Áhugasamir sæki um á www.radum.is fyrir 5. nóvember.
Nánari upplýsingar veitir Hildur Erla Björgvinsdóttir,
hildur@radum.is, sími 519 6770.
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla,
á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri
Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter
Stærst
i
skemmt
istaður
í heimi!
Skemmtu þér með
okkur í vinnunni!
Sæktuum fyrir
5. nóv.
Sölu- og þjónusturáðgjafar í verslun
Fyrir þann sem elskar að koma fram, veita frábæra þjónustu og veit
ekkert skemmtilegra en að selja.
Sölu- og þjónusturáðgjafar í þjónustuver
Fyrir þann sem elskar að tala í síma, veita frábæra þjónustu og veit
ekkert skemmtilegra en að selja.
Skjárinn auglýsir eftir þrusuhressum þjónustufulltrúa.
STARFSLÝSING:
Starfið felur í sér símsvörun og þjónustu við
viðskiptavini vegna reikninga og áskrifta
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
12
26
73
MENNTUN OG HÆFNI:
Stúdentspróf eða sambærileg menntun
Gott skipulag og öguð vinnubrögð
Samskiptalipurð og framúrskarandi þjónustulund
Jákvæðni, samviskusemi og gott viðmót
Umsóknarfestur er til og með 14. nóvember nk.
Tekið er við umsóknum á mannaudur@skipti.is
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
www.skjarinn.is – 595 6000
Skjárinn á og rekur SkjáEinn,
SkjáBíó, SkjáHeim, SkjáGolf og K 100.5
VERTU MEÐ
Í FJÖRINU!