Fréttablaðið - 27.10.2012, Síða 74
27. október 2012 LAUGARDAGUR38
Krossgáta
Lárétt
1. Stormskeið er bara prump (10)
6. Leit í húsin þegar rannsóknin fór fram (9)
11. Áningarstaður á öræfum eða
nýr gjaldmiðill vestra? (8)
12. Verndar táknrænt fiðurfé (11)
13. Dómstóll skal reglur bæta (8)
14. Endursendi dvöl á tilsettum tíma (11)
15. Blæhrúguslóð liggur að salti Eystra (12)
16. Um faðm og hve mikið
hann getur faðmað (6)
20. Leiði þýðir að leiður skemmti sér (10)
21. Tala um fé og kverkatak þess
á samfélaginu (7)
24. Uppvís eru þau sem nefnd eru neðar (11)
26. Á rifrildiskver hvar rýnt er
hvasst til gagns (9)
27. Belgingur botna um sjálfumglaða (9)
28. Tala um bandalag orða í
föstum skorðum (11)
30. Skensskepna er óvelkomið kvikindi (10)
31. Parapískar með pörum (11)
33. Mála vegsemd mörgum litum (8)
34. Klóin læsist um kind, í því
felst kænskan (9)
35. Gætin hafði ást á góssinu
36. Talið um ruglið sem sagt er um fólk (7)
37. Sópar stöfum í texta (5)
Lóðrétt
1. Þrúgur hlýju gabba ef
breiðskífa býðst (10)
2. Finnst mikið til um skepnuskarann (14)
3. Felldu niður frá auðveldu (7)
4. Jötujörð hentar til
grænmetisræktunar (9)
5. Halamúsin er herramannsmatur (11)
6. Áreiðanleg vitneskja um leyfi (9)
7. Kastar í þær sem eru
einar og ringlaðar (6)
8. Benni Hemm Hemm endar í emm (7)
9. Nes negla hvar sem tylla má tá (7)
10. Fangar flatmagandi á næstu bæjum (12)
17. Kýs fremur ást en átök (12)
18. Eru sýni greind með sáraaðferðinni í
þessu ákveðna fagi? (13)
19. Sæl Auður, vertu óhrædd
við þetta rugl (8)
22. Leita að þunnum hempum neðan við
aðrar þykkari (11)
23. Stefnið timbri milli axlar
og bringubeins (9)
25. Léleg verslun fyrir fólk með
lélegt kaup? (10)
29. Sneggra en það sem fuglinn fangaði (7)
32. Kikna þegar þau kinka kolli (5)
36. Siðareglur alnetsins (2)
Vegleg verðlaun
Lausnarorð
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast yfirvofandi
hamfarir af mannavöldum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 31. október
næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „27. október“.
Lausnarorð síðustu viku var
Vikulega er dregið er úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafi eintak af bókinni
Ár kattarins frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku
var Guðbjörg Tómasdóttir,
Hafnarfirði og getur hún
vitjað vinningsins í afgreiðslu
365, Skaftahlíð 24.
U X A H A L A S Ú P A
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11 12
13 14
15 16 17
18
19 20
21 22
23 24 25
26
27
28 29
30
31 32
33
34
35 36
36 37
S U M A R B Ú S T A Ð Þ T V S
Í A A Ð Á L I T A R H A F T
L I N S U B A U N A R N L N O
D N N B I I N G I M U N D U R
A L V I T U R N T B E A M
R I Í Ú T G A N G U R I N N J
P R M S U I N N Á S J Á
L O K K A F A G R A N D A L R
A J A I G E I M F R Æ Ð I N
N Ý A L S S I N N A N R G I
K I T F U T A N B Æ J A R Ð
F J A Ð R A L A U S F Ð A
U H F X T Á L B E I T U N N I
S K Ý L A U S A A A N G N
E A L F R U M L E G F N
E N D U R L I T I E A F B E R A
N P T S T Y T T U R Ð N
Ó D E I G R A K I N Í Ð R I T
U N Ú A N I U Ó
G R U N D A Ð U R S U N D R E I Ð M
Á þessum degi fyrir réttum 34 árum, hinn 27. október árið 1978, urðu þeir Menachem Begin, forsætisráherra Ísraels, og Anwar el-Sadat,
forseti Egyptalands, þess heiðurs aðnjótandi að hljóta Friðarverðlaun
Nóbels fyrir að hafa náð samkomulagi um frið milli ríkjanna sem um
áratugi höfðu verið í miðju deilnanna fyrir botni Miðjarðarhafs.
Camp David samkomulagið, eins og rammasamningur þeirra Sadats
og Begins kallaðist, markaði tímamót í sögu Mið-Austurlanda, sem höfðu
logað í ófriði frá stofnun Ísraelsríkis árið 1948. Fjölmörg stríð voru háð
þar sem nágrannaríki Ísraels guldu jafnan afhroð og Ísrael vann meira
land undir sig. Í Sex daga stríðinu árið 1967 tóku þeir til dæmis undir
sig Gasa-ströndina og Sínaískaga frá Egyptalandi, Vesturbakkann og
Austur-Jerúsalem af Jórdaníu og Gólanhæðir frá Sýrlandi.
Sameinuðu þjóðirnar höfðu þá, sama ár, ályktað að Ísrael skyldi skila
hernumdu svæðunum en það hafði ekki komið til þess og spenna og hatur
milli stríðandi aðila einkenndi samskipti ríkjanna.
Þegar Jimmy Carter tók við embætti forseta Bandaríkjanna árið 1977
lagði hann mikla áherslu á að tryggja frið milli Ísraels og nágranna-
ríkjanna. Lykillinn að því að koma friðarumleitunum á rekspöl var
afstaða Sadats, sem var tilbúinn að semja frið og bæta samskiptin við
Bandaríkin. Það sama ár heimsótti Sadat Jerúsalem opinberlega og
ávarpaði meðal annars ísraelska þingið, Knesset, og sagði ríkin standa
á krossgötum og tækifærið til að öðlast frið hefði aldrei verið betra.
Carter bauð Sadat og Begin til fundar í Camp David þar sem stíf þrett-
án daga fundahöld báru loks árangur og samkomulag leit dagsins ljós.
Það varð síðar grundvöllur friðarsáttmála milli ríkjanna sem var
undir ritaður ári síðar, en það var fyrsti slíki samningurinn sem var
undirritaður milli Ísraels og nágrannaríkis.
Þó að ástandið hafi að mestu verið stöðugt milli Egyptalands og Ísra-
els síðan hefur draumurinn um frið í Mið-Austurlöndum því miður aldrei
verið nálægt því að rætast.
Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1978
Friðarverðlaun fyrir
tímamótasamkomulag
Anwar el-Sadat og Menachim Begin hljóta Friðarverðlaun Nóbels eftir að
hafa náð saman um Camp David samkomulagið.
Erum að negla
síðustu naglana!
Við opnum eftir
9 daga
Brammer Ísland ehf | Steinhella 17a | 221 Hafnarfjörður | Sími: 522 6262 | www.brammer.is