Fréttablaðið - 27.10.2012, Síða 92
56 27. október 2012 LAUGARDAGUR
Af og til gerist það að
ósæmilegt efni birtist í
teiknimyndum ætluðum
yngstu aldurshópunum.
Nýjasta dæmið um slíkt
er Sopranos-fjölskyldan í
Stubbunum.
Stutt er síðan vefsíðan Vísir
greindi frá því að textabrot úr
mafíu þættinum The Sopranos
hefði fyrir mistök birst í barna-
þættinum Stubbarnir á sjónvarps-
stöðinni Stöð 2 Krakkar. Atriðið
sem textinn er úr snýst um það
þegar Christopher Moltisanti, einn
úr Soprano-fjölskyldunni, mætir
á fund móður sinnar, unnustu og
fleiri kunningja sem hafa áhyggj-
ur af fíkniefnaneyslu hans.
Christopher mun nýlega hafa
drepið hundinn sinn með því að
setjast á hann þegar hann var undir
áhrifum fíkniefna. Þá hafi hann
verið undir áhrifum á líkvöku gam-
allar konu.
Fleiri dæmi eru um að eitthvað
ósæmilegt leynist í annars saklaus-
um barnaþáttum. Það þekktasta er
líklega frá árinu 1992 þegar mynd-
band með Strumpunum reynd-
ist geyma hluta af klámmynd.
Neytendasamtökin á Íslandi
kærðu sölu myndbandsins til
rannsóknarlögreglu ríkisins. Á
svipuðum tíma í Bretlandi virt-
ust teiknimyndir með Kalla kanínu
hafa verið fjölfaldaðar á myndbönd
sem höfðu áður að geyma klám-
myndir.
Fyrr á þessu ári gerðist það svo
í Utah í Bandaríkjunum að mynd-
band sem átti að vera um ævintýri
Strumpanna hafði að geyma klám-
mynd í stað teiknimyndarinnar.
ÓSÓMI Í TEIKNIMYNDUM
DAFFY OG KALLI Öndin Daffy og Kalli
kanína. Klámmyndir fundust í mynd-
böndum Kalla kanínu í Bretlandi.
STRUMPARNIR Myndband með Strump-
unum hafði að geyma hluta af klámmynd.
STUBBARNIR Textabrot úr mafíuþætt-
inum The Sopranos birtist fyrir mistök í
Stubbunum.
KL. 1 SB & 3 HB
KL. 1 SB & 3.30 HB KL. 1 SB & 3.30 HB KL. 1 SB
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: PURGE (HREINSUN) (16)
17:30, 20:00, 22:30 BÍÓ:DOX - GIRL MODEL (L) 18:00 (LAU),
20:00 (SUN) 2 DAYS IN NEW YORK (L) 18:00, 20:00 (AÐEINS
SUN), 22:00 SUNDIÐ (L) 18:00, 20:00 (AÐEINS SUN) HREINT
HJARTA (L) 18:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 A SEPA-
RATION (L) 22:00 KÓNGAGLENNA (14) 22:00
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
ENGLISH SUBTITLES
THE NEW HIT FILM
FROM BALTASAR
KORMÁKUR
- Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN
- J.I., EYJAFRÉTTIR
-H.G., RÁS 2 - K.G., DV
- H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
FORSÝNING
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
SKYFALL KL. 1 (TILB.) - 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 11 12
SKYFALL LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 - 11 12
HOTEL TRANSYLVANIA ENSKT TAL KL. 5.40 7
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 L
FUGLABORGIN 3D Í SL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L
TAKEN 2 KL. 8 - 10.10 16
DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10
ÁVAXTAKARFAN KL. 1 (TILBOÐ) L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.20 L
SKYFALL KL. 3.30 - 5.20 - 8 - 10 - 10.40 12
TAKEN 2 KL. 8 16 / DJÚPIÐ KL. 6 10
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 2 (TILBOÐ) L
ÁVAXTAKARFAN KL. 2 (TILBOÐ) / FUGLABORGIN KL. 3.40
SKYFALL KL. 3 (TILBOÐ) - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 12
HOTEL TRANSYLVANIA ENSKT TAL KL. 3.40* 7
TEDDI L ÖANDK NNUÐUR KL. 3.30 (TILBOÐ) L
TAKEN 2 KL. 10.10 16
LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 - 10.30 L
DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10
THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 (TILBOÐ)** / *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN
“SÚ BESTA Í ALLRI SERÍUNNI”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
ÞRÆLSPENNANDI OG SKEMMTILEG FRÁ
UPPHAFI TIL ENDA.
H.V.A - FBL
FYRSTA FLOKKS 007
J. A. Ó. - MBL
Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN
Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com
L
Entertainment Weekly
BoxOffice.com
16
Ein besta mynd ársins!
- Boxoffice Magazine
JOSEPH
GORDON-LEVITT
BRUCE
WILLIS
EMILY
BLUNT
HAUNAST
FRÁ LEIKSTJÓRANUM TIM BURTON
12
16
16
7
UPPLIFÐU NÝJA
SAMBÍÓIÐ Í
KRINGLUNNI
ÁLFABAKKA
16
7
L
L
L
L
L
12
12
V I P
16
16
16
7
EGILSHÖLL
12
12
L
L
16
16
16
SKYFALL KL. 2 - 5 - 8 - 10:20 - 11
END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 8
LAWLESS KL. 10:30
HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8
FRANKENWEENIE SÝND Í 3D MEÐ ÍSL TEXTA
KL. 1:40 - 3:40 - 6
MADAGASCAR 3 KL. 1:40 - 3:40
BRAVE KL. 1:40 - 3:50
L
L
L
L
12
16
KEFLAVÍK
SKYFALL KL. 5 - 8 - 11
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:10
FUGLABORGIN M/ÍSL. TALI KL. 2
BRAVE M/ÍSL. TALI KL. 2 - 4
BRAVE ENSKU TALI KL. 6
AKUREYRI
7
L
L
L
16
16
16
FRANKENWEENIE ÍSL TEXTI 3D KL. 4 - 6
LEITIN AF NEMO ÍSL TAL 3D KL. 2
LAWLESS KL. 8
LOOPER KL. 10:20
BRAVE ÍSL TAL KL. 2 - 4
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:20
KRINGLUNNI
UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI
2 FYRIR 1 Á VALDAR MYNDIR
L
L
L
L
12
12
OTELLO (ÓÞELLÓ) ÓPERA Í BEINI ÚTSENDINGU
-SÝND LAUGARDAG KL. 16:55
SKYFALL SÝND LAUGARDAG KL. 1 - 4 - 6 -
7 - 8:30 - 9 - 10 - 11:30 NÚMERUÐ SÆTI
SKYFALL SÝND SUN. KL. 2 - 4 - 5 - 6 - 7 -
8 - 9 - 10 - 11 NÚMERUÐ SÆTI
BRAVE ÍSL. TALI KL. 1:40
HOPE SPRINGS KL. 3:50
FINDING NEMO ÍSL. TALI SUN. KL. 1:50
HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
HOUSE AT THE END OF THE STREET FORSÝNING KL. 10
FRANKENWEENIE KL. 2 - 4 - 6 - 8
END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20
END OF WATCH VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
LOOPER KL. 10
SAVAGES KL. 8
FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40
FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 1:30
THE CAMPAIGN KL. 6:10 - 8
LAWLESS KL. 10:40
BRAVE ÍSL. TALI KL. 1:50 - 4 - 5:50
MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
-MBL-FBL
-FRÉTTATÍMINN
FORSÝND Í ÁLFABAKKA
KL. 22 UM HELGINA!
JENNIFER LAWRENCE ÚR HUNGER
GAMES, HÖRKU SPENNUTRYLLIR
SKYFALL 2, 4, 5, 7, 8, 10(P), 11
TEDDI LANDKÖNNUÐUR 2, 4, 6
SEVEN PSYCHOPATHS 8, 10.20
PARANORMAN 3D 2
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
POWERSÝNING
KL. 10
Í 4K
FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! SÝNINGAR Í 4K - KL: 4, 7 OG 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%