Fréttablaðið - 27.11.2012, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 27.11.2012, Blaðsíða 11
AÐVENTUTÓNLEIK AR – MESSÍASSTAR WARS TÓNLEIK AR JÓLATÓNLEIK AR SINFÓNÍUNNAR Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Í Stjörnustríðsmyndunum er áhorfandinn kynntur fyrir stjörnuþoku í órafjarlægð og mögnuðum hljóð- heimi John Williams, einum þekktasta tónsmið Bandaríkjanna. Stjörnustríðstónleikarnir eru við burður sem enginn aðdáandi kvikmyndatónlistar ætti að láta fram hjá sér fara. John Williams Tónlist úr Stjörnustríðsmyndunum Lucas Richman hljómsveitarstjóri Fá meistaraverk eru flutt jafn oft við þvílíkar vinsældir og óratóría Händels. Þetta er eitt frægasta tónverk sem samið hefur verið og fyrir mörgum ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Georg Friedrich Händel Messías Nicholas Kraemer hljómsveitarstjóri Helen-Jane Howells, Marianne Beate Kielland, James Gilchrist og Roderick Williams einsöngvarar Kór Áskirkju Magnús Ragnarsson kórstjóri Gleðin verður í fyrirrúmi þegar Sinfónían flytur jólaforleik í hátíðarútsetningu, jólasveinasvítu, Litla trommuleikarann, lög úr Snjókarlinum og sígilda jólasöngva með dyggri aðstoð einsöngvara, ungra trommuleikara, listdansara, bjöllukórs og stúlknakórs. Frábær jólaskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Trúðurinn Barbara kynnir Þóra Einarsdóttir einsöngvari Ungir trommuleikarar Nemendur úr Listdansskóla Íslands Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar Stúlknakór Reykjavíkur Mið. 28. nóv. » 19:30 Fim. 29. nóv. » 19:30 Mið. 05. des. » 19:30 Fim. 06. des. » 19:30 Lau. 15. des. » 14:00 & 16:00 Sun. 16. des. » 14:00

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.