Fréttablaðið - 14.12.2012, Side 20

Fréttablaðið - 14.12.2012, Side 20
14. desember 2012 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 20 Borgin kemst í hátíðarskap Á meðan líða tekur að jólum færist sífellt meiri jóla- stemning yfir Reykjavík. Ljósmyndarar Fréttablaðsins hafa farið um bæinn til að fanga jólaandann. BORGARSÝN Jólaljósin loga í kirkjugarðinum á Lágafelli í Mosfellsbæ eins og víðar um land, og borgarljósin lýsa upp myrkrið í baksýn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ENDURKAST Í STILLUNNI Tjörnin var spegilslétt í vetrarblíð- unni og blikaði þar á Fríkirkjuna og Hallgrímskirkju í morgun- skímunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LJÓSADÝRÐ Jólaljósin lýsa upp miðborgina í skammdeginu. Þau hlýja vegfarendum þótt úti sé kalt. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA TURNARNIR Kirkjur landsins iða af lífi um hátíðirnar. Hér eru turnar Háteigskirkju í forgrunni en í baksýn er Hallgrímskirkja. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA GÖNGUM VIÐ Í KRINGUM Óslóartréð á Austurvelli er einn helsti fyrirboði jólanna í miðborginni. Börn í Hamraskóla kíktu á tréð og tóku þar stuttan snúning. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.