Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.12.2012, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 14.12.2012, Qupperneq 84
14. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 64 Indverski sítarleikarinn Ravi Shankar lést á sjúkra- húsi í Bandaríkjunum á þriðjudag, þá 92 ára að aldri. Shankar naut töluverðra vinsælda á sjö- unda og áttunda áratug síðustu aldar og átti meðal annars gott samstarf með Bítlinum George Harri- son. Dætur Shankars eru sítarleikarinn Anoushka Shankar og söngkonan Norah Jones. Shankar fæddist sem Robindro Shaunkor Chowdh- ury hinn 7. apríl árið 1920 í borginni Varanasi við Ganges-fljót. Fjölskylda hans tilheyrði yfirstéttinni og starfaði faðir hans lengi sem lögmaður í London. Shankar nam klassískar indverskar tónsmíðar hjá tónlistarmanninum Allauddin Khan. Hann lauk því námi árið 1944 og flutti í kjölfarið til Múmbaí, þar sem hann starfaði við tónsmíðar fyrir Indian People‘s Theatre Association. Árið 1966 kynntist Shankar tónlistarmanninum George Harrison og dvaldi sá síðarnefndi á Ind- landi í sex vikur þar sem hann lærði á sítar undir handleiðslu Shankars. Vinátta þeirra varð til þess að auka vinsældir Shankars í Vesturlöndum. Á ferli sínum kom Shankar fram á ýmsum tónlistarhátíð- um víða um heim, þar á meðal Monterey- og Wood- stock-hátíðunum. Shankar hlaut þrenn Grammy- verðlaun á löngum og farsælum ferli. Einkalíf Shankars var skrautlegt og eignaðist hann þrjú börn. Hann kvæntist Annapurna Devi, dóttur lærimeistara síns, árið 1941 og eignaðist með henni soninn Shubhendra Shankar, sem lést árið 1992. Hjónabandið entist aðeins í nokkur ár og eftir það tók Shankar saman við dansarann Kamala Shastri. Hann hélt framhjá henni með tónleikahald- aranum Sue Jones og var söngkonan Norah Jones ávöxtur þess sambands. Shankar og Jones bjuggu þó saman til ársins 1986, en í millitíðinni eignaðist hann sitt þriðja barn, dótturina Anoushka Shankar, með Sukanya Rajan. Shankar og Rajan giftust árið 1989. Dætur hans tvær eru heimsþekktir tónlistar- menn og kom Anoushka gjarnan fram á tónleikum ásamt föður sínum. Skrautlegt líf Ravi Sítarleikarinn Ravi Shankar lést í vikunni. Hann naut mikilla vinsælda á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Dætur hans tvær eru þekktir tónlistarmenn. SÍTARSNILLINGUR Ravi Shankar var virtur sítarleikari og tónskáld. Hann lést á sjúkrahúsi á þriðjudag. NORDICPHOTOS/GETTY FRÆGAR DÆTUR Söngkonan vinsæla Norah Jones er eldri dóttir Shankars. Hún er mikils- metinn tónlistarmaður í dag. Í FÖTSPOR FÖÐURINS Yngri dóttir Shankars, Anoushka, er einnig sítarleikari. Hún kom gjarnan fram með föður sínum. GÓÐIR VINIR Bítillinn George Harrison var góðvinur Ravi Shankar. Það var Shankar sem kenndi Harrison að leika á sítar. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 ARFUR NÓBELS (16) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARAN- TEED (L) 18:00, 20:00, 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00, 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 VÍDEÓVERK 14-18 FRÍTT INN. SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL SO UNDERCOVER KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L SKYFALL KL. 6 - 9 12 SKYFALL LÚXUS KL. 6 - 9 12 GOÐSAGNIRNAR FIMM 2D KL. 3.40 - 5.50 L GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D KL. 3.40 L KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10.15 16 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 10.20 16 HERE COMES THE BOOM KL. 5.50 - 8 7 NIKO 2 KL. 3.40 L LIFE OF PI FORSÝNING KL. 8 12 SO UNDERCOVER KL. 8 - 10 L KILLING THEM SOFTLY KL. 10.20 16 HERE COMES THE BOOM KL. 5.50 / SKYFALL KL. 5.20 LIFE OF PI FORSÝNING KL. 9 12 JACKPOT KL. 6 - 8 - 10 16 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 9 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 16 DJÚPIÐ KL. 5.50 10 GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI MBL 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA -FBL -FRÉTTATÍMINN 12 12 L L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG 12L 12 MÖGNUÐ SPENNUMYND EGILSHÖLL L 14 12 12 7 12 12 12 12 12 ÁLFABAKKA V I P 16 16 14 L L L L L L L L L RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10 RED DAWN VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 10:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 8 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 3:40 ARGO KL. 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 12 16 AKUREYRI RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6 CHRISTMAS VACATION KL. 6 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 L L L L L L L L KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 12 12 LIFE OF PI FORSÝNING 3D KL. 8 RED DAWN KL. 10:40 - 11 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.3 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL.3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL.10:20 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 SKYFALL KL. 5:10- 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 KEFLAVÍK 16 RED DAWN KL. 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 5:30 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 5:40 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 TWILIGHT BREAKING DAWN PART 2 KL. 5:30 - 8 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30 ARGO KL. 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:40 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FORSÝND Í KVÖLD SO UNDERCOVER 4, 6 RISE OF THE GUARDIANS 3D 4, 6 KILLING THEM SOFTLY 8 SKYFALL 10 NIKO 2 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL ÍSL TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.