Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.07.2012, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 06.07.2012, Blaðsíða 33
RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is Sumar er Sangria Komdu á Tapas barinn og smakkaðu á sumrinu. Glas 990 kr. Kanna, 1 l 3.090 kr. Láttu það eftir þér, vertu frjáls, njóttu lífsins. Ísköld Sangría, stútfull af ferskum ávöxtum með Fresita jarðaberjafreyðivíni, appelsínusafa og leyniblöndu af sterku áfengi og líkjörum. Hvað getur NutriLenk gert fyrir þig? Liður með slitnum brjóskvef Heilbrigður liður NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA Haustið 2009 fékk ég brjóskskemmd í hnéð á mörkum hnéskeljar og lærleggs. Þessu fylgdi mikill sársauki og það brakaði í hnénu á mér í hverju skrefi. Sársaukinn var það slæmur að ég gat ekki æft af fullum krafti og gat ekki einu sinni labbað niður stiga án þess að finna til í hnénu. Ég var búin að fá tíma í aðgerð þar sem átti að bora inn í beinið í þeirri von að brjóskið myndi endurnýja sig en það var eina mögulega úrræðið. Losnaði við hnéverkinn Viku áður en ég átti að fara í aðgerðina var mér bent á að prófa NutriLenk og ég ákvað að slá til þar sem ég hafði engu að tapa og var tilbúin að reyna allt til að laga hnéð á mér. Strax á fyrstu dögunum minnkaði verkurinn og ég fór að geta æft. Daginn áður en ég átti að fara í aðgerðina þá fann ég ekkert til í hnénu. Ég hef tekið NutriLenk síðan og aldrei fundið neitt fyrir hnénu aftur. Ég hef mikið keppt erlendis undanfarin ár og á öllum stórmótum. Í ágúst síðastliðnum tryggði ég mér keppnis- rétt á Ólympíuleikunum í London í sumar og ég tel að NutriLenk hafi bjargað ferlinum. Tel að NutriLenk hafi bjargað ferlinum Ásdís Hjálmsdóttir er afreksíþróttakona í spjótkasti og því er mikið álag á líkamann vegna strangra æfinga. NutriLenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, Hagkaup, Krónunni, Þín verslun Seljabraut og Vöruvali Vestmanneyjum NUTRILENK NÁTTÚRLEGT BYGGINGAREFNI FYRIR BRJÓSKVEFINN Ásdís Hjálmsdóttir 26 ára Ólympíufari Skráðu þig á facebook síðuna Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni! P R E N T U N .IS Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Við mikið álag og með árunum getur brjósk- vefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Þetta er náttúrulegt ferli. Mjög margir finna fyrir miklum óþægindum þegar beinin byrja að núast saman, sérstaklega í liðamótum eins og í mjöðmum, hryggjar og hnjáliðum. Þess vegna er allt til vinnandi að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt. Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin NutriLenk inniheldur náttúrulegt byggingarefni fyrir brjóskvefinn og er mjög góður valkostur fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Unnið úr sérvöldum fiskibeinum úr hafinu sem hefur sýnt fram á að vera fyrsta flokks byggingarefni til að styðja við brjóskvefinn og viðhalda honum. NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgu fólki. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun. Prófið sjálf-upplifið breytinguna! Þeir eru það þessir þyrlukallar Hann er mjög fínn og alþýðlegur maður. Tom Cruise hefur heldur betur verið milli tannanna á fólki og DV fékk Hall Helgason, leikstjóra, til þess að rifja upp kynni sín af stórleikararnum. Frjálsar hendur slá á putta Forsetinn hefur orðið að slá á fingur ríkisstjórnar- innar hvað eftir annað. Guðni Ágústsson, fyrrverandi land- búnaðarráðherra og einn helsti hvatamaðurinn að framboði Ólafs Ragnars Grímssonar í vor, tíundaði kosti síns manns í Morgunblaðinu. Er það gott plan? Wow air byggir starfsemi sína að stórum hluta á afriti af starfsemi Iceland Express. Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, var þungur á brún þegar hann svaraði ásökunum WOW air um njósnir. Hvernig væri að binda Árna við Eyjar? Ég vil bara binda framleiðslu íslensku lopapeysunnar við Ísland. Framleiðsla á „íslenskum lopapeysum“ í útlöndum hristir þjóð- ernistaugar Árna Johnsens, alþingis- manns, sem vill bregðast hart við. Lilja Mós biður ekki að heilsa Ég var orðinn þreyttur á Íslandi og öllum þeim blekkingaraleik sem þar viðgengst. Siggi stormur hefur yfirgefið klakann og komið sér fyrir á Spáni og gerði Eiríki Jónssyni grein fyrir ástæðunum.  Vikan sem Var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.