Fréttatíminn - 06.07.2012, Blaðsíða 37
EKTA ÍSLENSKT SUMARFRÍ
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
#egilsappelsIn
í framan þegar nefndar voru þær
Guðrún, Katrín og Þórunn. Hver
þekkir ekki sögu kvenskörungsins
Bríetar Bjarnhéðinsdóttur? Jafnvel
eina eimreið landsins ber nafn henn-
ar. Þekkingarsnauðum álfunum var
létt og fannst jafnvel fyndið að þar
með fengi helsti karlaklúbbur lands-
ins, frímúrarnir, Bríeti beint í æð.
Höll frímúraranna við Skúlagötu
mun standa við Bríetartún í fyllingu
tímans.
Umboðsmaður Gnarrs sendi hús-
eigendum í Túnunum orðsendingu
á dögunum og minnti á nafnabreyt-
ingu gatnanna. Það var ágætt fyrir
þá sem héldu að þetta væri ekki að-
eins skammdegisflipp heldur hreint
grín. Þeim var það nokkur huggun
að borgarstjórinn lofaði að borga ný
skilti og götunúmer, svo þeir sem
erindi eiga að Höfða villist ekki, en
Höfði sjálfur, frægasta hús á Íslandi,
mun samkvæmt sömu ákvörðun
borgaryfirvalda, standa við Félags-
tún 1 í framtíðinni!
Nafnabreytingum taka menn
nefnilega si svona, hvað sem líður
misvitrum ákvörðunum. Munið
þið eftir einhverjum sem ætlar að
skutlast eftir hádegið til Reykjanes-
bæjar í stað þess að fara einfald-
lega til Keflavíkur eða fari ekki til
Egilsstaða í stað Austur-Héraðs
eða Fjótsdalshéraðs, eða hvað það
ágæta sveitarfélag heitir nú? Að
sama skapi er hætt við að einhver
ruglist ef senda á hann í Norður-
þing þótt sá hinn sami standi klár á
Húsavík.
Skrifað í Sætúni 8 – nei fyrirgefið
– Guðrúnartúni 8.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
2-
05
25
Við bjóðum þér að reynsluaka nýjum B-Class
Draumaferð á hverjum degi
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is
Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“
á Facebook