Fréttatíminn - 20.07.2012, Blaðsíða 27
Edrú VErsLunarMannaHELGina 3.- 6. ÁGúst 3
Hekla og Rán Jósepsdætur leiða
börn og fullorðna í nestisferð:
vinsæl gönguferð
um nágrennið
Hvað: Fyrir börnin
Hvenær: Alla helgina
Klukkan: Alla daga
Hvað: Töfrabrögð Hvenær: Laugardagur Klukkan: 20.00
Örvar Kristjánsson með gömlu dansana:
Ball beint frá kanarí
Hvað: Gömlu dansarnir
Hvenær: Sunnudagskvöld
Klukkan: 20.00
Örvar kristjánsson
Ball fyrir alla á sunnudagskvöldinu.
Hvað: Söngkeppni
Hvenær: Sunnudagskvöld
Klukkan: 20.00
allir með
Það geta allir skráð sig í söngkeppni fyrir
krakka sem sló í gegn á hátíðinni í fyrra.
,,Þessi ganga er ekki bara fyrir börn
og varla fyrir smákrakka,”
útskýrir rán Jósepsdóttir en
hún og systir hennar, Hekla
Jósepsdóttir, ætla að leiða
fjölskyldugöngu um
Verslunarmannahelgina.
sjálf á rán eina fjögurra
ára gamla stúlku sem
gengur þessa skemmti-
göngu léttilega.
,,Þetta er vinsæll
göngutúr hérna í sveitinni
sem nýbúið er að stika og
allmargar skemmtilegar sögur
sem hægt er að segja á leiðinni. til
dæmis er þarna flugvélabrak og margt
fleira. Hugmyndin er að við nestum
okkur upp og göngum að lundi sem
íþróttafélagið ingólfur á. Þar eru borð
og bekkir og skemmtilegt að setjast þar
að snæðingi.”
Ferðin tekur um tvo til þrjá klukku-
tíma.
hekla Jósepsdóttir
,,Hugmyndin er að við nestum okkur upp og
göngum að lundi sem íþróttafélagið Ingólfur á.”
Hvað: Fjölskylduganga
Hvenær: Sunnudagur
Klukkan: 10.30
ingó töframaður á ýmis krass-
andi töfrabrögð sem hann ætlar
að draga úr pússi sínu á Lauga-
landi um helgina. ingó getur til
dæmis losað sig úr spennitreyju
og lesið huga fólks. Hann verður
með áhugaverða fjölskyldusýn-
ingu á boðstólum á laugardags-
kvöldinu.
„að lesa huga fólks er
nýlunda á Íslandi. Ég fæ fólk til
að hugsa sér tölur, spil eða nafn,
og segi svo nákvæmleg ahvað
það er að hugsa. allt sem er
huglægs eðlis er aldrei 100
prósent öruggt. Og jafnvel þó að
það sé öruggt þá getur viðkom-
andi neitað því að þetta sé rétt
hjá manni,“ segir ingó töfra-
maður og tekur fram að þetta
verði sýning fyrir alla fjölskyld-
una. Hann geri ekkert sem
ofbjóði neinum.
ingó hefur verið atvinnumað-
ur í töfrabrögðum í 30 ár. Hann
starfaði meðal annars í svíþjóð
um tíma, kom fram á mörgum
skemmtunum og sýndi töfra-
brögð á skemmtiferðaskipinu
stena Danica sem sigldi milli
Gautaborgar í svíþjóð og
Fredrikshavn í Danmörku. Þá
hefur ingó verið með fjölmargar
sýningar á Íslandi og stefnir að
því að ferðast með sýningu um
landið í sumar og haust.
Ingó töframaður mætir og skemmtir allri fjölskyldunni:
Les huga fólks
ingó töframaður
Skemmtilegasti töframaður landsins fitjar upp á ýmsu skemmtilegu í sýning-
unni sinni um helgina.
Listasmiðja barna
Á Edrúhatíðinni er löng
hefð fyrir listasmiðju fyrir
krakkana. Þá fá krakkarnir
leiðsögn og mála myndir og
finna upp á ýmsu skemmti-
legu saman.
Graffiti
sem hluti af listasmiðju barna verður
þeim unglingum sem það vilja boðið að
taka þátt í graffiti listasmiðju en graff
hefur lengi verið partur hinni svoköll-
uðu hip hop menningu og mjög vinsælt
listform á meðal ungs fólks.
Bingó
strax á föstudagskvöld-
inu kl. 20 er löng hefð
fyrir bingó. allir
velkomnir og tilvalið
að safnast öll saman og
taka þátt. Bingóstjóri er
Gunnar smári Egilsson,
formaður sÁÁ.
Knúskeppni
Eitt af þeim atriðum sem slógu í gegn í
fyrra var knúskeppni sem keppt var í
alla helgina. Þá fá krakkar (og þeir
fullorðnir sem það vilja) sérstök knús
eyðublöð og reyna að fá sem flest knús
yfir helgina. Knúsarar kvitta fyrir knús-
in og síðasta kvöldið eru veitt sérstök
verðlaun fyrir Knúsmeistara 2012.
Ratleikur og reipitog
Líkt og síðustu ár verður margt í boði
fyrir yngstu krakkana. Farið verður í
skipulagða leiki, ratleiki og reipitog,
auk þess sem það er sparkvöllur þarna
og því verður smalað í fótboltamót og
svo er auðvitað sundlaug á staðnum og
mjög góðir leikvellir. tjaldstæðið og
svæðið í heild sinni sem er mjög
barnvænt og tilvalið að skemmta sér
edrú með börnunum um Verslunar-
mannahelgina.
Leikritið Pína pokastelpa
Á laugardaginn kl.
15 mun leikritið
Pína pokastelpa
einnig vera sett
upp undir berum
himni ef veður
lofar. um er að
ræða skemmtilegt leikrit fyrir alla
krakka sem verður nánar kynnt á
hátíðinni.
síðustu tuttugu ár hefur Örvar
Kristjánsson spilað fyrir dansi á
Kanarí en hann verður á landinu um
verslunarmannahelgina og slær upp
dansiballi í íþróttahúsinu á Lauga-
landi á sunnudagskvöldinu kl. 20.
,,Ég var að halda upp á 60 ára
spilaafmælið mitt,” segir Örvar en
mikil tónlist er í fjölskyldunni.
Þannig eru þrír synir hans þjóðþekkt-
ir fyrir tónlist; Grétar Örvarsson,
Karl Örvarsson og atli Örvarsson.
Örvar lofar góðu balli og má búast
við að kynslóðirnar sameinist um að
dansa við tóna Örvars og félaga.
síðan í ágúst fer hann aftur til Kanarí
en hann getur hvergi annars staðar
hugsað sér að vera á veturna.
,,Ég mun aldrei hætta að fara til
Kanarí,” segir Örvar og bendir á að
hér á landi sé alltof erfitt að ná endum
saman. Honum líður eins og hann sé
að kaupa Bónus búðina alla þegar
hann staulast út með sinn eina litla
innkaupapoka. allt annað en á Kanarí.
„Í fyrra skráðu sig um tuttugu börn
og öll fengu kynningu og komu á
sviðið með pompi og prakt,” segir
Valgeir skagfjörð en hann stjórnaði
söngkeppni barna í fyrra og gerir
aftur í ár. „Þau báðu ýmist um
undirleikara eða ekki. Þetta var
afslappað og skemmtilegt og verður
það aftur í ár.”
Allir krakkar fá að vera með:
söngkeppni
barnanna
Alvöru kaffi á útihátíð
Kristín ingimarsdóttir verður
með alvöru espresso-vélar og
kaffigræjur á hátíðinni um
verslunarmannahelgina og
býður upp á kaffi frá Kaffitár.
„Ég opnaði lítið kaffihús á
Hlöðum í fyrra og ætla að
endurtaka leikinn núna. Þetta
verður lítið kaffihús með öllu
tilheyrandi til að gera latte og
cappuccino og allt sem fólk vill,“
segir Kristín.