Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.07.2012, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 20.07.2012, Blaðsíða 53
VERÐHRUN 50-70% afsláttur af útsöluvörum Vertu vinur okkar á K R I N G L U N N I S Í M I 5 6 8 8 7 7 7 67% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 H a? Er ekki búið að hafa samband við Eldfuglinn? Þetta er menningarslys í uppsiglingu. Það verður reynt að bjarga þessu fyrir horn. En ekkert skýtið þó menn óttist að opna fyrir Örvarsfjöl- skylduna, þetta eru tugir manna. En, hún sem sér um að bóka þetta er svo ung að hún þekkir kannski ekki þessa stórsnillinga. Þyrfti helst að vera sagnfræðingur í þessu. Ég ætla að hringja og athuga hvort ekki sé hægt að vinda ofan af þessu hneyksli,“ segir Logi Már Einarsson, arkítekt, bæjarfulltrúi Akureyrarkaupstaðar, samfylkingarmaður og varaþingmaður. Í ár eru 150 ár síðan Akureyri öðlaðist kaupstaðaréttindi, mikið er um viðburði á afmælisárinu en hámarki ná hátíðarhöldin á svokallaðri Akureyrarvöku sem hefst 24. ágúst og stendur fram til sunnudags 2. september. Þá verða margir frægustu synir bæjarins fengnir til að troða upp, að sögn Sifjar Huldu á Akureyrar- stofu. „Tónleikar í Gilinu þar sem við ætlum að fara yfir Akureyrartónlist frá ýmsum tímabil- um. Það hefur ýmis- legt gerst og má nefna að Baraflokkurinn mun troða upp, Naglbítarnir sem eru ættaðir héðan, Skytturnar og, við erum nokkur sem höldum utan um þessa viku og Guðrún Þórs- dóttir er með tónleikana á sínu borði, leyfðu mér að fletta... jú, Skriðjöklarnir eru líka hér á blaði.“ Logi var einmitt í Skriðjöklunum sem var slíkt stórband þegar frægðarsólin skein sem hæst að þeir voru með sérstakan dansara á sínum snærum, sem var einmitt Logi. Og hann ætlar að draga fram dansskóna af þessu tilefni. En fyrst þarf að afstýra þessu menningarslysi: „Þetta er stóralvarlegt mál. Ég óttaðist þetta, að einhverjar hljóm- sveitir færu milli skips og bryggju svo sem Norðanpiltar og Möðruvallamunkarnir, sem er frábært band.“ Karl Örvarsson tónlistarmaður og skemmtikraftur með meiru segist aðspurður það ofmælt að hann gráti í koddann sinn en grútspældur hefur hann beðið við símann. „Já, ég undrast þessa vanþekkingu á tón- listarsögu Akureyrar. Þarna er stór póll í eit- ís-tímabilinu. Stuðkompaníið, sigurvegarar músíktilrauna ´87,“ segir Karl sem átti eftir daga Stuðkompanísins farsælan sólóferil. Jakob Bjarnar Grétarsson jakob@frettatiminn.is  afmælisHátíð akureyrar GenGið fram Hjá karli Örvarssyni Menningarlegt stór- slys í uppsiglingu Akureyrarbær blæs til stórtónleika í haust til að fagna 150 ára afmæli bæjarins, helstu tónlistar- menn þeirra norðanmanna í gegnum tíðina munu troða upp en nokkur urgur er þó þeirra á meðal því ekki hefur enn verið hringt í Karl Örvarsson. Karl Örvarsson hefur beðið við símann og skilur ekkert í því af hverju ekki hefur verið hringt og hann boðaður til að taka þátt í tónleikahaldi þar sem helstu frægðarinnar synir Akureyrar munu troða upp. dægurmál 45 Helgin 20.-22. júlí 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.