Fréttatíminn - 27.07.2012, Blaðsíða 50
Svör: 1. Fimmtán, 2. Sally Ride, 3. Tólf manns, 4. 50 ára, 5. Alacatraz, 6. 914 metrar, 7. Frá sirka 12 til 7,
8. 130 kíló, 9. Í Rio de Janeiro í Brasilíu, 10. To Rome With Love, 11. Einn. Benedikt Hjartarson, 12. Indriði,
13. Til London, 14. Tálknafjarðarskóla, 15. Paul Bettany.
Spurningakeppni fólksins
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir,
fyrrum framkvæmdastjóri Já Ísland
1. 11 manns.
2. Sally Ride.
3. 12.
4. Fimmtug.
5. Alcatraz.
6. 920.
7. Frá sirka 12 til 7.
8. 120 kíló.
9. Ríó í Brasilíu.
10. Veit það ekki.
11. Þrír.
12. Indriði.
13. Til London.
14. Á Tálknafirði.
15. Paul Bettany.
10 rétt.
46 heilabrot Helgin 27.-29. júlí 2012
Sudoku
Sudoku fyrir lengra komna
kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.
Spurningar
1. Hversu margir handknattleiksmenn eru á leið á ólympíuleikana
að keppa fyrir Íslands hönd?
2. Hvað heitir fyrsta bandaríska konan sem fór út í geiminn?
3. Hversu margir létust í skotárásinni á Batman-frumsýningunni
í Aurora í Colorado?
4. Hversu gömul er Sigga Beinteins?
5. Frá hvaða eyju á vesturströnd Bandaríkjanna ætla íslenskir
sundkappar að freista þess að synda?
6. Hversu há er Esjan?
7. Hversu lengi dansaði Páll Óskar á diskóbar?
8. Hvaða þyngd tók Russell Crowe í þrígang í réttstöðulyftu í
æfingasal Mjölnis?
9. Hvar verða næstu sumarólympíuleikar haldnir?
10. Hvað heitir nýjasta bíómynd Woodys Allen?
11. Hvað hafa margir Íslendingar synt yfir Ermasundið?
12. Hvert er millinafn Ólafs Stefánssonar handboltakappa?
13. Hvert er Tommi á leið í útrás með Hamborgarabúlluna sína?
14. Við hvaða skóla hefur Margrét Pála Ólafsdóttir verið ráðin
skólastjóri?
15. Hvað heitir eiginmaður leikkonunnar Jennifer Connelly sem er
stödd á Íslandi þessa dagana?
Þá er seinni umferð undanúrslita að
baki og því mætir Þórður Snær Dóra
Dna í úrslitum í næstu viku.
Undanúrslit
DVALAR-
STAÐUR
ÚTLIMIR
SÆTUEFNI
LJÁ
KJAFT
HAMINGJA
SKJÖGRA
LURA-
LEGUR
FUGL
ANDIN
DANS
KANN
HEITI
DUNDA
GLJÁHÚÐ
KRAUMA FÝLDUR
ANA
HVORT
VIÐSKIPTI
SIGTA
BLAÐUR
JAGAST
FRÆGÐ
ÁRSTÍÐ
KARL-
MAÐUR
ÞRÁÐUR
SÓLUND-
AÐUR LJÚKA VIÐ
HLUTI
HANDAR
ANNIR
GERAST
SÝKING
BLÍÐA
KRAFS
MÁNUÐUR
TIKKA
AÐSTREYMI
FÓLKS
ÖRVERPI
KVARS-
STEIN
DREIFA
ANGRA
HJARA
HELGITÁKN
HREYFING
GRÓÐI
KROPP
STUNDA
DRULLA
ÓLMUR
LUFSA
SENDI-
BRÉF
BUR
UNDIR-
ÖLDU
BUMBA
ER
STORMUR
SÍVALN-
INGUR
TALA
FOR
SJÁÐU
BELGJAST
ÚT
UMFRAM
Á FÆTI
ÁTT
VEGG-
MÁLVERK
ÓSÆTTI DURTUR
HEGNI
VOPN
HÚSPLÁSS
HÁR
TVEIR EINS
FRÚ
LÆRIR
ÞUNGI
FYRIR
HÖND
KEYRA
TALA
HÚÐPOKI
DÆLD
SNÍKJUR
TVEIR EINS
SVÍVIRÐA
ÆTÍÐ
FISK
SÆTI KNÆPA
SÝNI
MEIRI
AFÞÍÐA LÍTIL BLÝKÚLA
m
y
n
d
:
R
o
b
e
R
t
o
V
e
n
t
R
e
(
C
C
b
y
-
S
A
2
.0
)
96
6 3 9
2 1
8 2
8 5
9 2 8 6 4
1
5 9
2 3 5 4
4 7
5 1 7
2 6 3
7 1
2 1 3 5
3 1 8 2
6
3 9
9 4 7
6 7
Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á
þjónustustöðvum N1 um land allt
HELGARBLAÐ
Þórður Snær Júlíusson,
blaðamaður
1. Tólf og einn varamaður.
2. Sally Ride.
3. Tólf.
4. Fimmtug.
5. Alcatraz.
6. 900.
7. Frá sirka 12 til 7.
8. 120 kíló.
9. Ríó í Brasilíu.
10. To Rome With Love.
11. Enginn.
12. Indriði.
13. Til London.
14. Á Tálknafirði.
15. Paul Bettany.
11 rétt
Suntime - Sokkabuxur
• Mjög þunnar
• Nánast ósýnilegar
• Sólbrúnt útlit