Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.07.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 27.07.2012, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fær Dorrit Moussaieff forsetafrú sem bjargaði nýverið hundi fyrir utan Hagkaup í Garðabæ. Hundurinn hafði sloppið úr gæslu er forsetafrúin sá hann og tók með sér til Bessastaða. Þangað sóttu eigendur hundinn. Rósaræktarlandið Ísland Yfir 100 rósaáhugamenn frá Norð- urlöndum halda upp á Norrænu rósahelgina hérlendis um þessa helgi, frá föstudegi til sunnudags, 27.-29. júlí til að virða fyrir sér hvernig Íslendingum gengur að til- einka sér ræktun á rósum í görðum sínum og sumarbústaðalöndum. Norræna rósafélagið verður 40 ára á næsta ári en Norræna rósahelgin er haldin annað hvert ár og fylgir formennska í Norræna rósafélaginu undirbúningi hennar. Formaðurinn er nú Vilhjálmur Lúðvíksson, for- maður Garðyrkjufélags Íslands. Sagt verður frá niðurstöðum skipulagðr- ar leitar í Noregi, Svíþjóð og Finn- landi að gömlum og harðgerðum rósayrkjum. Meginhluti dagskrár helgarinnar verður skoðun á ís- lenskum rósagörðum. - jh Ættleiðingardagur í Kattholti Ættleiðingardagur verður á morg- un, laugardaginn 28. júlí, í Kattholti milli klukkan 11 og 14. Þar dvelja nú margir kettir sem leita að góðu heimili. Kattavinir geta komið og valið sér þann kött sem þeim líst best á, stálpaða ketti eða kettlinga. Margir hafa ekki alveg hugsað út í hvað það er að fá kött á heimilið og stundum er köttum skilað aftur. Starfsfólk Kattholts mun því taka frá þann kött sem óskað er eftir, biðja um smá inn- borgun og síðan má sækja köttinn eftir helgi. -jh www.rumfatalagerinn.is 120 X 200 SM. FULLT VERÐ: 69.950 49.950 KOS SVEFNSÓFI 49.950 SPARIÐ 20.000 RÚMBOTN OG FÆTUR FYLGJA 120 X 200 SM. BERGEN SÆNG oG koDDI Góð sæng fyllt með 1000 gr. af polyester- holtrefjum. Sængin er sikksakksaumuð. Sæng: 135 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm. kRoNBoRG LUX tEyGjULök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Stærðir: 90 x 200 sm. 2.995 140 x 200 sm. 3.495 180 x 200 sm. 3.995 GOLD einstök Gæði ANGEL DREAM AMERíSk DýNA Frábær, amerísk dýna á ótrúlegu verði! Stærð: 120 x 200 sm. Í efra lagi er áföst yfirdýna úr hágæða- svampi. Í neðra lagi eru LFK pokagormar. Rúmbotn og fætur fylgja með. ALLT FYRIR SVEFNINN! TILBOÐIN GILDATIL 29.07 Kári Steinn Karlsson Hlaupari koS SvEfNSófI Svefnsófi úr slitsterku áklæði með spring- dýnu og rúmfata- geymslu. Púðar fylgja. Stærð: B195 x H94 x D90sm. Í svefn- stöðu: B120 x L195 sm. Litur: Grásvartur. SÆNG OG KODDI 5.995 VERÐ FRÁ: 2.995SÆNG OG KODDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.