Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.06.2011, Qupperneq 35

Fréttatíminn - 03.06.2011, Qupperneq 35
Eignastýring • Markaðsviðskipti • Fyrirtækjaráðgjöf Arctica Finance er framsækið, óháð og sjálfstætt fjármálafyrirtæki sem hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu. Fyrirtækið er í eigu starfsmanna sem búa að áralangri og víðtækri reynslu af innlendum og erlendum fjármálamörkuðum. www.arctica.is | Smáratorgi 3 | 201 Kópavogi | Sími 513 3300 Má ekki blása á vandann? „Greiðslubyrði hárskera þyngist“ Nýsamþykktir kjarasamningar koma mjög illa við lítil fyrirtæki í þjónustuiðnaði, að sögn Jóns Aðalsteins Sveinssonar hárgreiðslumeistara. Skjaldborgin komin í leitirnar „Bankar felli niður skuldir“ Bankarnir eiga að sjá um að fella niður skuldir heimilanna. Þetta sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í viðtali á Morgunvaktinni á Rás 2. Bíða spenntir eftir því næsta „Finna leið til að hagnast á eldgosi“ Hugvitssamir Íslendingar voru fljótir að nýta færið þegar gjósa tók í Grímsvötnum. Í ferðamannaverslunum má nú þegar finna boli með áletrunum sem vísa í gosið. Þar má einnig kaupa eldfjallaösku úr tveimur síðustu gosum. Víagra á línuna „Getulausir til að taka á styrkjunum“ Þingmaður Samfylkingarinnar segir stjórnmálaflokka hafa verið getulausa við að taka á styrkjamálum. Áhættuhegðun? „Íhuga að kaupa krónur útlendinga“ Lífeyrissjóðir skoða krónueign útlendinga sem mögulegan fjárfestingarkost. Hefst útrásin þá á ný? „Kaflaskil í íslensku efnahagslífi“ Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra, segir að ekki hafi verið bjartara yfir íslensku efnahagslífi um langa hríð, raunveruleg lífskjarasókn sé hafin. Evrópustjórnin í verki „Vill tollavernd gengi Ísland í ESB“ Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að samningamenn Íslands hljóti að krefjast tollverndar fyrir íslenskar landbúnaðarafurðir í viðræðum um aðild Íslands að ESB, þótt engir tollar séu lagðir á vörur milli landa innan sambandsins. Átti hún ekki að vera með hæstu launin? „Ofurlaunaliðið fær ekki að soga til sín hagvöxtinn“ Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að ofurlaunaliðið, fjárglæframennirnir og stóreignaelítan fái ekki að soga til sín hagvöxtinn sem fram undan sé.  Vikan sem Var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.