Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 64
Hlaupandi konur Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvár fer fram á morgun, laugardag, en slagorð hlaupsins að þessu sinni er „Hreyfing allt lífið“. Nú er hlaupið í samstarfi við Styrktarfélagið Líf sem vinnur að því að styrkja fæð- ingarþjónustu og kvenlækningar á kvennadeild Landspítalans. Kvenna- hlaupið er útbreiddasti og fjölmenn- asti íþróttaviðburður á Íslandi en hlaupið er á 85 stöðum hér á landi og á 14 stöðum í útlöndum. Stærsta hlaupið hefst í Garðabæ kl. 14 en hlaupið er frá Mosfellsbæ og Akur- eyri kl. 11. Nánari upplýsingar um hlaupastaði á sjova.is. Nú er bara að reima á sig skóna! -þt Hátíð hafsins um helgina Hátíð hafsins fer fram á Granda í Reykjavík nú um helgina. Mark- mið hátíðarinnar er að varpa ljósi á menningu og menntun tengda sjáv- arútvegi ásamt fjölbreyttri dagskrá sem höfðar til allrar fjölskyldunnar. Boðið verður upp á margt skemmti- legt fyrir börn og fjölskyldur, svo sem fiskasýningu, flöskuskeyta- smiðju, hoppkastala, kassaklifur, fjársjóðsleit og fleira. Hátíð hafsins er haldin af Sjómannadagsráði og Faxaflóahöfnum. Auk þess verður boðið upp á sjóræningjasiglingar, geimskipasamkeppni á vegum CCP og síldarsmakk. -óhþ Flóamarkaður á Eiðistorgi Flóamarkaður verður haldinn á ný á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi á morg- un, laugardag, en þar er sölupláss ókeypis og öllum frjálst að taka þátt. Þetta er í ann- að sinn sem markaðurinn er haldinn en síðast var fullt út úr dyrum. Seljendur þurfa að hafa með sér söluborð og slár sjálfir en hand- verksfólk er sérstaklega hvatt til að vera með. Markaðurinn verður opn- aður kl. 11 og stendur til kl. 17. HELGARBLAÐ Hrósið … ... fær fréttamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson fyrir að opna umræðuna um læknadóp, út- breiðsluna, eftirlitsleysið og mis- notkunina. Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Fréttir og fréttaskýringar Áskriftarsími: 445 9000 www.goggur.is Útvegsblaðið G o G G u r ú t G á f u f é l a G Nýtt blað komið út Ókeypis eintak um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.