Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.05.2011, Blaðsíða 16

Fréttatíminn - 13.05.2011, Blaðsíða 16
Við erum með réttu leiðina fyrir þig Eitt mínútuverð, frábær kjör! Magnaðir miðvikudagar fyrir viðskiptavini Símans Stærsta og hraðasta 3G dreifikerfi landsins Vinir óháð kerfi, bæði í Frelsi og áskrift Risa mínútupakki fyrir stórnotendur 0 kr. innan fjölskyldu og í heimasímann Vertu með vinina á 0 kr. Yfirsýn yfir alla þjónustu á þjónustuvefnum Þú færð meira hjá Símanum! Það ersiminn.is Greidd eru mánaðargjöld og upphafsgjöld skv. verðskrá. Ekki eru greidd upphafsgjöld af símtölum í vinanúmer. Nánar á siminn.is Komdu til okkar eða hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna hagstæðustu leiðina. E N N E M M / S ÍA / N M 4 6 3 5 3 3 vinir og 300 SMS Hringdu á 0 kr. í 3 vini óháð kerfi* og sendu 300 SMS á alla hina Eitt mínútuverð í alla innanlands 1.390 kr. mánaðargjald *600 mín./ 300 SMS á mán. 300 MB á mán. fylgir til áramóta. Ódýrari mínútur Hringdu á 0 kr. í 1 GSM vin hjá Símanum* Aðeins 11,9 kr. mín. í alla innanlands 590 kr. mánaðargjald *1.000 mín./ 500 SMS á mán. 6 vinir óháð kerfi Hringdu á 0 kr. í 6 vini óháð kerfi* Eitt mínútuverð í alla innanlands 2.190 kr. mánaðargjald – Veldu áskrift eða Frelsi *Áskrift 1.000 mín./ 500 SMS á mán. Frelsi 60 mín./60 SMS á dag. 1000 mínútur Hringdu á 0 kr. í alla GSM og heimasíma á Íslandi* Frábær leið fyrir þá sem nota GSM símann mikið 7.990 kr. mánaðargjald *1.000 mín./ 500 SMS á mán. Ring Fyrirframgreidd þjónusta – fyrir þá sem vilja afgreiða sig sjálfir 0 kr. innan Ring 990 kr. mánaðargjald eða 0 kr. innan kerfis Símans 1.990 kr. mánaðargjald* *1.500 mín./ SMS á mán. Rótarýklúbburinn Reykjavík – Miðborg Almar Guðmunds- son, framkvæmda- stjóri Félags atvinnurekenda Brynjólfur Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landsbankans Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður Einar Sigurðsson, forstjóri MS Eiríkur Guðnason, fyrrverandi seðla- bankastjóri Finnur Sveinbjörns- son, fyrrverandi bankastjóri Arion banka Guðjón Friðriksson sagnfræðingur Inga Jóna Þórðar- dóttir, eiginkona Geirs H. Haarde Júlíus Vífill Ingvars- son, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Katrín Fjeldsted læknir Kristján B. Jónas- son, formaður Félags íslenskra bókaútgef- enda Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður Margeir Pétursson athafnamaður Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi dóms- og kirkjumálaráðherra Steinunn Sigurðar- dóttir fatahönnuður Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands Svava Johansen, framkvæmdastjóri NTC Sævar Freyr Þráins- son, forstjóri Símans Thomas Möller, fyrr- verandi framkvæmda- stjóri Skeljungs Tinna Gunnlaugs- dóttir þjóðleikhús- stjóri Vigdís Finnboga- dóttir, fyrrverandi forseti Íslands Þorkell Sigurlaugs- son, lektor við Há- skólann í Reykjavík Þórunn Guðmunds- dóttir hæstaréttarlög- maður Þórunn Sigurðar- dóttir, listrænn stjórn- andi Hörpu Rótarýklúbburinn Reykjavík – Árbær Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna Hreinn Haraldsson vegamálastjóri Jón H.B. Snorrason aðstoðarlög- reglustjóri Magnús Pétursson ríkissáttasemjari ritstjórar, seðlabankastjórar. Menn sem voru á hátindi sínum fyrir áratug- um en eru nú á lokaspretti ævi sinnar. Eirarmenn í Rótarý Og þótt Rótarý snúist um mannúð og góðgerð haldast vinabönd sem mynduðust í pólitík fyrir áratugum innan klúbbanna. Þannig eru til að mynda Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Magnús L. Sveinsson saman í Rótarýklúbbi Reykjavíkur – Breiðholt. Þeir félagar hafa marga fjöruna sopið saman og komust í fréttirnar í síðustu viku þegar Fréttatíminn greindi frá því að Vilhjálmur Þ. hefði verið ráðinn tímabundið forstjóri hjúkrunarheimil- anna Eirar og Skjóls án auglýsingar. Magnús, vinur hans og Rótarýfélagi, sat í stjórn með Vilhjálmi, tók þátt í að samþykkja þennan ráðahag og tók síðan við af Vilhjálmi sem formaður stjórnar hjúkrunarheimilisins Eirar. Rótarýklúbbar ekki valdaklíkur Sálfræðingurinn Kolbrún Baldurs- dóttir er foseti Rótarýklúbbs Reykja- víkur – Austurbær; þess klúbbs sem hefur innanborðs flest áhrifafólkið, að mati álitsgjafa Fréttatímans. Hún segir það af og frá að Rótarýklúbbar séu valdaklíkur þar sem mikilvægar ákvarðanir í samfélaginu séu teknar í reykfylltum bakherbergjum klúbb- anna. „Ég hef ekki orðið vör við það. Ég upplifi það ekki þannig heldur er eingöngu stolt af því að vera Rótarý- félagi. Ég er dugleg að bera merki félagsins, sem aðgreinir félaga frá öðrum, en ég kem ekki öðruvísi fram við Rótarýfélaga en aðra. Ég reyni að koma fram við alla af sömu virðingunni. Í þessum klúbbum er þverskurður samfélagsins; flottir full- trúar þeirra hópa og stétta sem þeir tilheyra. Öll eigum við það sameigin- legt að vilja láta gott af okkur leiða. Það er límið í þessu,“ segir Kolbrún sem hefur verið meðlimur í klúbbnum frá árinu 1998. Hún segir að starf félagsins snúist að miklu leyti um góðgerðarstarf- semi. „Rótarýhreyfingin á heimsvísu hefur verið í fararbroddi í baráttunni við sjúkdóminn Pólíó (mænusótt) og varið fúlgum fjár í þá baráttu. Síðan styrkjum við hin ýmsu málefni – erum til dæmis sífellt að hjálpa ungu fólki,“ segir Kolbrún. Og þótt hugsjónin um að láta gott af sér leiða sé í forgrunni segir Kolbrún að þátttaka í klúbbnum snúist líka um mannrækt. „Við hittumst vikulega á fimmtudögum í hádegisverði; borð- um, spjöllum og hlýðum á fyrirlestra. Það þykir mikill heiður að fá að koma og halda fyrirlestur hjá okkur og við höfum aldrei greitt fyrir slíkt,“ segir Kolbrún og bætir við að þótt ekki sé gerð krafa um kjól og hvítt á fundum, mæti hún ekki á gallabuxunum. Spurð hvernig fólk verði félagar í Rótarý segir Kolbrún að það sé ein- falt. Það þurfi enga meðmælendur líkt og tíðkast í reglum eins og Frímúr- arareglum. „Við erum alltaf að leita að fólki sem getur bætt klúbbinn og er góðir fulltrúar fyrir sína fagstétt. Síðan geta áhugasamir sótt um inn- göngu. Félagavalsnefnd og stjórn klúbbsins tekur umsóknina fyrir. Sé sátt um að viðkomandi sé áhugaverð- ur sem meðlimur er tillaga um inn- göngu hans send félögum klúbbsins sem síðan samþykkja inngönguna. Ef einhver félaganna mótmælir er það skoðað sérstaklega en það er afar sjaldan sem það gerist,“ segir Kol- brún og bætir við að markmið klúbbs- ins sé að fjölga konum. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Við hittumst vikulega á fimmtudög- um í há- degisverði; borðum, spjöllum og hlýðum á fyrirlestra. Það þykir mikill heiður að fá að koma og halda fyrir- lestur hjá okkur og við höfum aldrei greitt fyrir slíkt. Svava Johansen Dögg Pálsdóttir Margeir Pétursson 16 úttekt Helgin 13.-15. maí 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.