Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.05.2011, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 13.05.2011, Blaðsíða 71
E R T U A Ð F A R A Í E U R O V IS IO N P A R T Ý ? Ful l búð af f lottum fatnaði fyr i r al la f jölskylduna! FAGNAÐU Í FÖTUM FRÁ NEXT FYR IR Þ IG OG ÞÁ SEM ÞÉR ÞYK IR VÆNST UM! tíska 63Helgin 13.-15. maí 2011 Umtalaði hatturinn á ebay Hattatískan í konunglega brúðkaupinu sem fór fram í London í síðasta mánuði vakti heimsathygli. Það var þó einn hattur sem vakti að- eins meiri athygli en aðrir og það var Beatrice prinsessa, frænka brúðgumans, sem bar hann. Hatturinn hennar var kremlitaður, minnti helst á fljúgandi spagettí og er strax kominn með sína eigin Facebook- og Twitter-síðu. Móðir prinsessunnar sagði í viðtali við Opruh á dög- unum að dóttirin myndi selja þennan umtalaða grip á ebay á næstu dögum og að gróð- inn ætti að renna til styrktar sjúkum börnum í Afríku. Hönnuðurinn Phillip Treacy er líklega mest um- talaði hattahönnuður heims um þessar mundir og segir sjálfur frá því að hatturinn eigi án efa eftir að seljast fyrir margar milljónir dala. Fékk tæki- færið upp í hendurnar M yndir af nýjustu línu Victoriu Beckham hafa lekið á netið og hefur efnið vakið mikinn áhuga meðal gagnrýnanda. Flott fatahönnun söngkonunn- ar féll þó í skuggann af óþekktri fyrirsætu sem sat fyrir. Enginn virtist kannast við hana og sögðu gagn- rýnendur þetta vera ólíkt sönkonunni að velja ekki þekkt andlit. Nú hefur nafn fyrirsæt- unnar verið grafið upp og heitir hún Alice Greczyn og er tuttugu og sex ára. Söng- konan rakst á hana í sam- kvæmi á Malibu-ströndinni í Los Angeles í fyrra og voru það sérkennilegar freknur í andliti Alice sem vöktu athygli hennar. Victoria bauð henni strax vinnu og var þetta fyrsta fyrirsætustarfið hennar Alice. Það er ekki á hverju degi sem maður lendir í slíku. – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 48 72 0 5/ 11 SUNNY GREEN CHLORELLA Er svitalykt eða táfýla? Fyrir þig í Lyfju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.