Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.05.2011, Page 71

Fréttatíminn - 13.05.2011, Page 71
E R T U A Ð F A R A Í E U R O V IS IO N P A R T Ý ? Ful l búð af f lottum fatnaði fyr i r al la f jölskylduna! FAGNAÐU Í FÖTUM FRÁ NEXT FYR IR Þ IG OG ÞÁ SEM ÞÉR ÞYK IR VÆNST UM! tíska 63Helgin 13.-15. maí 2011 Umtalaði hatturinn á ebay Hattatískan í konunglega brúðkaupinu sem fór fram í London í síðasta mánuði vakti heimsathygli. Það var þó einn hattur sem vakti að- eins meiri athygli en aðrir og það var Beatrice prinsessa, frænka brúðgumans, sem bar hann. Hatturinn hennar var kremlitaður, minnti helst á fljúgandi spagettí og er strax kominn með sína eigin Facebook- og Twitter-síðu. Móðir prinsessunnar sagði í viðtali við Opruh á dög- unum að dóttirin myndi selja þennan umtalaða grip á ebay á næstu dögum og að gróð- inn ætti að renna til styrktar sjúkum börnum í Afríku. Hönnuðurinn Phillip Treacy er líklega mest um- talaði hattahönnuður heims um þessar mundir og segir sjálfur frá því að hatturinn eigi án efa eftir að seljast fyrir margar milljónir dala. Fékk tæki- færið upp í hendurnar M yndir af nýjustu línu Victoriu Beckham hafa lekið á netið og hefur efnið vakið mikinn áhuga meðal gagnrýnanda. Flott fatahönnun söngkonunn- ar féll þó í skuggann af óþekktri fyrirsætu sem sat fyrir. Enginn virtist kannast við hana og sögðu gagn- rýnendur þetta vera ólíkt sönkonunni að velja ekki þekkt andlit. Nú hefur nafn fyrirsæt- unnar verið grafið upp og heitir hún Alice Greczyn og er tuttugu og sex ára. Söng- konan rakst á hana í sam- kvæmi á Malibu-ströndinni í Los Angeles í fyrra og voru það sérkennilegar freknur í andliti Alice sem vöktu athygli hennar. Victoria bauð henni strax vinnu og var þetta fyrsta fyrirsætustarfið hennar Alice. Það er ekki á hverju degi sem maður lendir í slíku. – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 48 72 0 5/ 11 SUNNY GREEN CHLORELLA Er svitalykt eða táfýla? Fyrir þig í Lyfju

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.