Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.05.2011, Qupperneq 45

Fréttatíminn - 13.05.2011, Qupperneq 45
Bröns alla laugardaga og sunnudaga Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is Verð aðeins 1.795 með kaffi eða te E N N E M M / S ÍA / N M 4 5 7 7 3 Dagurinn er bara allt annar Hafragrautur úr Ota Solgryn er einfaldur og hollur morgunverður með háu hlutfalli af fjölsykrum, trefjaríkur og mettandi og dugar þér langt inn í daginn. Ota haframjölið er framleitt úr 100% sérvöldum höfrum sem eru flokkaðir, valsaðir og síðan ristaðir til að auka enn á bragðgæðin.  barry Viniker Veðjar bara á Ísland Aftur heim gæti endað meðal sex efstu É g get alls ekki sagt að það hafi komið mér á óvart að íslenska lagið kæmist áfram á þriðjudagskvöldinu,“ segir Barry Viniker, Eurovision-sérfræðingur og ritstjóri fréttasíð- unnar www.esctoday. com þar sem hann fjallar um Eurovision frá öllum sjónarhornum, allan ársins hring. Barry hefur haft tröllatrú á laginu Aftur heim allt frá því það sigraði í undankeppn- inni hér heima og hann var því alveg rólegur á þriðjudagskvöldið á meðan margir höfðu gefið upp alla von fyrir Íslands hönd. „Ég veðjaði bara á eitt lag í ár og setti tíu pund á að Ísland kæmist áfram. Ég held að strákarnir eigi raunhæfan mögu- leika á að enda í einu af sex efstu sætunum og þá trú hef ég haft frá byrjun.“ Barry telur Íslendinga alltaf eiga inni ákveðinn velvilja víða í álfunni og efast ekki um að skyndi- legt og sorglegt fráfall Sigurjóns Brink hafi hreyft við fólki. „Hver einasti kynnir í hverju einasta landi hlýt- ur að hafa sagt sorgar- söguna á bak við lagið og svo hugsa alltaf margir hlýlega til litla Íslands sem hefur að mínu mati aldrei verið jafn öflugt á sviði í Eurovision og á þriðjudagskvöldið.“ -þþ Barry tekur hlutverk sitt mjög alvarlega og fylgist grannt með forkeppnum úti um alla álfuna. Hann lét til dæmis ekkert fram hjá sér fara þegar Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í vetur. Hver einasti kynnir í hverju einasta landi hlýtur að hafa sagt sorgarsög- una á bak við lagið. G unnhildur Arna Gunn-arsdóttir blaðakona hefur fylgst með Eurovision árum saman og flokkast ótví- rætt sem sérfræðingur í þessari alþýðlegu fræðigrein. Hún var á staðnum þegar keppnin fór fram í Aþenu árið 2006 og í Ósló 2009 og veit því hvað hún syngur þegar Eurovision er annars vegar. Hún segir að staðan sé galopin eftir að Vinir Sjonna komust, nokkuð óvænt, áfram á þriðjudagskvöld. „Það er erfitt að segja en ég held að strákarnir geti komist langt á laugardaginn og ég held að við verðum alveg á topp tíu,“ segir Gunnhildur. „En ég er alltaf rosa- lega jákvæð fyrir Íslands hönd. Margir halda því fram að sagan í kringum lagið skipti svo miklu máli en ef það er rétt að fólkið í Evrópu fékk ekkert að heyra söguna vegna þess að kynnarnir duttu út, þá er sú kenning fallin og þess vegna held ég að lagið nái lengra en maður myndi annars ætla,“ segir Gunnhildur og vísar til tæknilegra örðugleika Þjóð- verja á þriðjudag sem urðu til þess að kynnar keppninnar duttu út. Gunnhildur segist hafa verið búin að gefa upp alla von á þriðju- daginn og hún hafi orðið mjög hissa þegar Ísland kom upp úr síðasta umslaginu. „Þegar búið var að telja upp helming laganna varð ég svart- sýnni með hverri mínútunni og þegar tvö sæti voru laus var ég búin að útiloka þetta. Ég hélt að þau sæti væru bara frátekin fyrir Norðmenn og Tyrki.“ Gunnhildur segir röð flytjenda á laugardagskvöld vera Íslend- ingum í hag. Vinir Sjonna eru númer 21 í röðinni og stíga því á svið þegar keppnin verður langt komin. „Það er mjög gott vegna þess að þeir sem eru alveg búnir að fá upp í kok af öllum þessum dansatriðum finna bara ró með Íslendingunum og þægilega, kósí stemningu.“ Aðspurð hverja hún telji sigur- stranglegasta segir Gunnhildur að vandi sé um slíkt að spá þar sem í raun standi ekkert lag upp úr, þannig lagað. „Það skiptir því rosalega miklu máli hvernig stemningin verður þarna um kvöldið. Og hvernig flytjendur ná til áhorfenda. Ég held ennþá að Frakkar geti unnið,“ segir Gunn- hildur sem gerði þó helst ráð fyrir að Norðmenn færu alla leið og sigruðu, áður en þeir féllu óvænt út á þriðjudagskvöld.  Gunnhildur arna spáir spennandi kVöldi Nú getur allt gerst Vinir Sjonna Sigruðu hér heima. Komust áfram á elleftu stundu í for- keppninni í Düsseldorf og nú getur allt gerst hjá þeim í aðalkeppninni. Gunnhildur er bjartsýn fyrir hönd íslenska lagsins og spáir því að það verði meðal tíu efstu laganna á laugardagskvöld. HELGARBLAÐ Ókeypis alla föstudaga HELGARBLAÐ Ókeypis alla föstudaga HELGARBLAÐ Ókeypis alla föstudaga eurovision 37 Helgin 13.-15. maí 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.