Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.05.2011, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 13.05.2011, Qupperneq 58
50 heimili Helgin 13.-15. maí 2011 Föstudaginn 20. maí gefum við á Fréttatímanum út blað um garða í samvinnu við Garðyrkjufélag Íslands. Í þessu fyrsta blaði sumarsins fjöllum við m.a. um Garðyrkjufélag Íslands og starfsemi þess og leggjum einnig áherslu á vorverkin og skipulag garða. Við munum gefa út þrjú blöð í sumar um garða. Í þessum blöðum verður fjallað um allt sem viðkemur garðinum hvort sem það eru blóminn og gróðurinn, flötin og slátturinn eða pallar og garðhúsgögn. Sérblöð Fréttatímans eru vönduð og auglýsingar í þeim skila auglýsendum árangri enda er Fréttatíminn lesin um helgar en ekki bara flett við morgunverðarborðið. "Það er greinilega fín lesning á blaðinu ykkar. Síminn hefur ekki stoppað í dag og skilaboðin greinilega komist til skila" segir Elvar Ingimarsson hjá Litalandi eftir að hafa auglýst í sérblaði Fréttatímans. Ef þú hefur áhuga á að koma að efni eða auglýsingu í blaðið þá snúðu þér til auglýsingadeildar Fréttatímans. Síminn er 531 3310 eða sendu okkur póst á auglysingar@frettatiminn.is Sérblað um garða og gróður  Leikmunir ímyndunaraflsins Barnaleikur Gefandi hönnun sem örvar ímyndunaraflið. H önnun fyrir börn hefur færst í aukana á síðustu árum og upp hafa sprottið hönnunarfyrir- tæki sem sérhæfa sig í að hanna einungis fyrir börn. Þar er um að ræða húsgögn, leikmuni og aðra hluti sem koma fyrir í daglegu lífi barna. Nostalgía frá æsku- árum hönnuða, sköpunargleði og agað hömluleysi einkennir þessa hönnun og höfðar stundum jafn- mikið til fullorðinna og barna. Mikið af því sem framleitt er fyrir börn er jafnvel eitt- hvað sem hönnuðir hafa gert fyrir sín eigin börn, þaðan sem hugmyndin sprettur oft. Börn eru skemmtileg, glaðlynd, kvik og alltaf á ferð og flugi og hönnun fyrir þau tekur mið af þessum eiginleikum og styður við ófyrirsjáanleg ævintýri í daglegu lífi barnanna. Dansskór þar sem börnin geta staðið á fótunum á mömmu eða pabba, frá finnska fyrirtækinu Company. Dalvíkursleðinn eftir Dag Óskarsson er byggður á gamalli erki- týpu af sleða. Hlutur úr fortíðinni í nýjum búningi. Fæst meðal annars á Birkiland.is Bókahilla eftir Siggu Heimis prýdd persónum og munum sem gætu allt eins átt heima í barnabók. Hillan fæst í Kraumi og Epal. Hægindastóll fyrir börn, hannaður af danska hönnuðinum Hönnu Kortegaard. Stóllinn var útskriftarverkefni hennar við Danska hönnunarskólann í Kaupmannahöfn. Kassabíllinn er eftir Jesper K. Thomsen og er hannaður fyrir Normann Copen- hagen. Ekki er erfitt að sjá hvaðan Jesper fékk hugmyndina. Para- dísartréð er fatahengi eftir finnska hönnuðinn Oiva Toikka fyrir Magis. Þvottavélar – Varahlutir Til sölu notaðar þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar. Tökum bilaðar vélar uppí. Varahlutir á góðu verði. Opið alla daga 10.00-18.00 .... Góð Tæki .... Síðumúla 37, kjallara | 108 Reykjavík | Sími 847 5545 KVEIKT’Á KANANUM ÁSDÍS RÓSA HELGARBLAÐ Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.