Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.05.2011, Síða 62

Fréttatíminn - 13.05.2011, Síða 62
Spurningakeppni fólksins Þóra Arnórsdóttir aðstoðarritstjóri Kastljóss 1. 1994. 2. Veit það ekki. 3. Seattle. 4. Sleepless in Seattle. 5. Washington. 6. Ókei-Piss. 7. Álfheiður Ingadóttir. 8. Hamragarðar. 9. Edie Britt. 10. Veit það ekki. 11. Elsa Hrafnhildur Yeoman. 12. Clancy, Connelly, King, Grisham eða einhver af þessum köllum. 13. Coca-Cola. 14. 1.800 manns. 15. Sandgerði. 11 rétt. Hanna Eiríksdóttir verkefnisstýra hjá UN Women 1. 1994. 2. Veit það ekki. 3. Seattle. 4. Sleepless in Seattle. 5. Washington. 6. Ókei-Piss. 7. Veit það ekki. 8. Man það ekki. 9. Edie Britt 10. Hef ekki hugmynd. 11. Elsa Yeoman 12. Ég veit það ekki. 13. Apple. 14. 1.500. 15. Sandgerði. 9 rétt. Svör: 1. 1994 2. Black með Pearl Jam 3. Seattle 4. Sleepless in Seattle 5. Washington 6. Ókei-Piss 7. Álfheiður Ingadóttir 8. Hamragarðar 9. Edie Britt 10. Ég og vinir mínir 11. Elsa Hrafnhildur Yeoman 12. Michael Connelly 13. Apple 14. 1.800 manns 15. Sandgerði. M Y N D :U N I T E D S T A T E S N A V Y / P U B L I C D O M A I N 9 7 5 8 7 2 8 5 1 7 1 4 6 3 8 3 1 2 4 6 2 1 2 3 7 4 3 2 9 7 6 8 5 1 8 5 6 1 4 2 9 9 4 3 9 1 5 54 heilabrot Helgin 13.-15. maí 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? 1. Hvaða ár dó Kurt Cobain, söngvari Nirvana? 2. Hvaða lag hefst á orðunum Sheets of empty canvas, untouched sheets of clay. Were laid spread out before me as her body once did? Og hvaða hljómsveit flytur? 3. Hvar eru höfuðstöðvar Microsoft í Banda- ríkjunum? 4. Í hvaða mynd léku Meg Ryan og Tom Hanks árið 1993? 5. Í hvaða ríki er Seattle-borg? 6. Hvað heitir íslenska myndasögublaðið sem Hugleikur Dagsson og félagar gáfu á Ókeypis myndasögudeginum á laugardaginn var? 7. Hver er formaður Þingvallanefndar? 8. Hvað heitir húsið sem Kári Stefánsson er að selja við Hávallagötu? 9. Leikkonan Nicollette Sheridan hefur stefnt framleiðendum Aðþrengdra eiginkvenna fyrir að hafa látið persónu hennar deyja? Hvað hét persónan sem hún lék? 10. Hvað kallar hópurinn sig sem stendur að dansleikhúsverkinu Verði þér að góðu? 11. Hver er nýr forseti borgarstjórnar? 12. Eftir hvern er skáldsagan sem kvikmyndin The Lincoln Lawyer er gerð eftir? 13. Hvaða vörumerki er það dýrmætasta í heimi samkvæmt árlegri skýrslu fyrirtækisins Millward Brown? 14. Hvað tekur aðalsalur Hörpu marga í sæti? 15. Söngkonan Leoncie getur nú hugsað sér að flytja aftur til Íslands en héðan hrökklaðist hún eftir harðar deilur við nágranna sína. Í hvaða bæ bjó hún þegar allt sauð upp úr? Hanna skorar á föður sinn, Eirík Jónsson. KVEIKT’Á KANANUM KIDDI BIGFOOT

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.