Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.05.2011, Qupperneq 68

Fréttatíminn - 13.05.2011, Qupperneq 68
Naglalakk frá Serenu Williams Vinsældir nagla- lakksins frá fyrir- tækinu OPI hafa svo sannarlega farið vax- andi síðustu mánuði og með svokallaða black shatter-nagla- lakkinu varð allt vit- laust. Nú hefur fyrir- tækið gefið frá sér enn aðra línuna sem hönnuð var í sam- starfi við tenniskon- una Serenu Willi- ams. Línan nefnist Glam Slam! og inni- heldur alls fjögur gerðir af naglalakki. Tvær þeirra er svo- kallað shatter-nagla- lakk, hvítt og rautt, sem brotnar, og tvær ferðir af glimmer- naglalakki, fjólublátt og gulllitað. Línan hefur fengið góðar viðtökur og mun koma til landsins á næstu vikum. 60 tíska Helgin 13.-15. maí 2011 Fordómarnir gleymast fljótt Okkur þykir líklega flestum gaman að dubba aðeins upp á útlitið af og til. Sérstaklega fyrir ein- hverjar skemmtilegar uppákomur. Fara í fín föt, mála okkur og punta og njóta þess að fegra útlitið. Það er ekkert betra en að líða vel í eigin skinni, njóta og gera þetta helst fyrir sjálfan sig. Ekki aðra. Það vill svo til að ég er að fara að útskrifast núna í vor. Loksins. Eftir fjögurra ára nám er ég loksins að klára. Laus úr viðjum menntakerfisins. Í bili allavega. Útskriftardagurinn er mér og mínum samnemendum mikilvægur. Undirbúningurinn fyrir daginn hefur lengi legið í loftinu og fyrir mörgum, mörgum mánuðum byrjuðum við stelpurnar að ákveða og plana. Ég hef líklega fjárfest í fleiri en fimm útskriftarkjólum yfir veturinn og ekki enn búin að ákveða hver verður fyrir valinu. Hef enga skýringu á því hvers vegna þetta er mér svona erfitt. Tískan er bara svo gríðarlega fjölbreytileg þetta árið. Allt er leyfilegt og allt er flott. Þegar ég var stödd í New York fyrir viku leituðu augun ósjálfrátt í átt að kjólunum. Ég reyndi að binda hendur mínar fastar svo að ég færi nú ekki að bæta enn einum í safnið. Ég tók þó eftir því að sparikjólatískan er að taka aðra stefnu en verið hefur síðustu árin. Maður hafði mikla fordóma gagnvart síðkjólum og opnu baki en svo virðist sem einmitt það tröllríði nú allri tísku. Nýja línan frá H&M einkennist til dæmis aðallega af flottum síðkjólum, sumarlegum og sætum, sem ég gæti vel hugsað mér að nota í sumar. Þeir fordómar sem ég hafði gagnvart þess- ari tísku hafa fokið burt á augabragði. Svona breytist tískan fljótt. Hildur Edda Gunnarsdóttir er 21 árs lögfræðinemi við Háskólann í Reykjavík og með skólanum kennir hún ballett í Klassíska listdansskólanum. „Ég myndi lýsa stílnum mínum sem mjög venjulegum. Ég sæki mikið í það sem er í tísku og það sem mér finnst flott. Hann breytist því eftir árstíðum og þegar sumarið er komið elska ég að klæða mig sumarlega. Fötin mín kaupi ég mest í Ameríku, þá helst í Forever21 og H&M en hérna heima versla ég aðallega í Zöru og Topshop. Tískublogg veitir mér mikinn innblástur og þá sérstaklega sænski tískubloggarinn Kenza. Hún er mjög venjuleg en alltaf flott; mikill frumkvöðull og er með tískuna á hreinu. Bloggarinn Elin Kling er líka rosalega flott og gaman að fylgjast með hennar stíl.“ Stíllinn breytist eftir árstíðum 5 dagar dress tíska Kolbrún Pálsdóttir skrifar Þriðjudagur Skór: Jerneys Stuttbuxur: Vila Skyrta: Zara Veski: Louis Vuitton Mánudagur Skór: Kaupfélagið Buxur: Zara Skyrta: Zara Peysa: H&M Miðvikudagur Skór: Converse Buxur: Zara Peysa: Zara Armband: Forever21 Föstudagur Skór: Jerneys Buxur: Zara Jakki: Zara Bolur: Gap Fimmtudagur Skór: Converse Buxur: Zara Jakki: Zara Peysa: Forever21 Richie stefnir hærra Það er ekki alveg vitað hvort Nicole Richie öðlaðist frægð fyrir annað en að vera dóttir söngvarans Lionels Richie en það virðst vera nóg. Hún hefur haft mikið fyrir stafni á síðustu árum og einblínir nú á fatalínuna sína, House of Harlow, sem hún hefur haldið úti í nokkur ár. Línan hefur aðallega samanstaðið af ódýrum hippa- klæðnaði, ódýrum skartgripum og fylgihlutum. En nú virðist hún vera að taka aðra stefnu og er farin að hanna skartgripi sem hún hefur ekki látið frá sér áður. Áður fyrr voru skart- gripirnir hennar gerðir úr ódýrum efnum en nýja línan mun koma á næstu dögum þar sem hver einasti skartgripur mun skarta demöntum. Þetta verður mjög lítil lína, með fáum eintökum, og mun hver gripur ekki kosta minna en tæpar sex milljónir íslenskra króna. Það lítur út fyrir að Richie ætli að koma sér út í djúpu laug tískubransans. Landsliðsbúningar frá McCartney Bítladóttirin Stella McCartney tilkynnti á dögunum að henni hefði boðist gríðarlega mikilvægt verkefni sem hún myndi vinna að á næstu vikum. Íþróttamerkið Adidas fékk Stellu það hlutverk að hanna ólympíukeppnisbún- ingana fyrir landslið Breta fyrir leikana sem haldnir verða næsta sumar. Það er vissulega enginn skortur á verkefnum fyrir fatahönnuðinn. Ásamt því að leggja sig alla fram við hönnun landsliðsbúninganna mun hún halda áfram að annast börnin sín fjögur og reka stórt heimili fjölskyldunnar. KVEIKT’Á KANANUM SIGGI GUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.