Fréttatíminn - 13.05.2011, Qupperneq 80
Þjóðleikhússtjóri
fær nöfnu
Leikarabörnin Gunnur von Ma-
térn Þórhallsdóttir og Gunnlaugur
Egilsson gáfu dóttur sinni nöfnin
Tinna Vigdís á
dögunum í höf-
uðið á ömmum
sínum. Foreldrar
Gunnar eru
leikararnir Vigdís
Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson en foreldrar Gunnlaugs
eru þau Tinna Gunnlaugsdóttir
þjóðleikhússtjóri og Egill Ólafsson
tónlistarmaður. Tinna Vigdís býr í
Stokkhólmi með foreldrum sínum
en þar dansar pabbi hennar með
Konunglega sænska ballettinum.
Fjölskyldan kom til Íslands fyrir
skömmu til að láta skíra stúlkuna
en um það sá séra Pjetur Þor-
steinn Maack. Athöfnin fór fram
í gamla Stúdíó Sýrlandi, hljóð-
verinu sem Egill Ólafsson lét reisa
úr gömlu hesthúsi á bak við heim-
ili þeirra hjóna á Grettisgötu.
Megas slær út
Eurovision
Meistari Megas heldur grjót-
harður toppsætinu á Tónlistanum,
lista Félags íslenskra hljómplötu-
útgefenda, yfir
mest seldu diska,
fjórðu vikuna í
röð, ásamt hljóm-
sveit sinni Senu-
þjófunum. Diskur
þeirra (Hugboð um) Vandræði hef-
ur fengið frábæra dóma. Það þykir
líklega afrek að Megasi tekst að
halda Eurovision-disknum með
öllum lögum keppninnar í ár fyrir
aftan sig. Hin breska Adele heldur
líka toppsætinu á Lagalistanum
en lag hennar Someone like you
er mest spilaða lagið á útvarps-
stöðvum landsins fjórðu vikuna í
röð. -óhþ
Auddi og Sveppi út af
topp 10
Vinsældir sprelligosanna Audda
og Sveppa virðast fara dvínandi.
Þeir félagar halda úti vikulegum
þætti í opinni dagskrá á besta
tíma á Stöð 2 á föstudagskvöld-
um og samkvæmt nýjum lista
Capacent yfir sjónvarpsáhorf fyrir
síðustu viku ber svo við að félag-
arnir eru dottnir út af listanum
yfir tíu vinsælustu dagskrárliði
stöðvarinnar. Skiptir engu hvort
skoðaður er heildarlistinn 12 til
80 ára eða yngri listinn 12 til 49
ára. Þeir félagar hafa notið mikilla
vinsælda undanfarin
ár en óvíst er hvort
þeir mæta aftur
saman á skjáinn
næsta haust. -óhþ
HELGARBLAÐ Hrósið …
... fá Vinir Sjonna fyrir að komast
upp úr undanriðlinum í Eurovision í
Düsseldorf. Frammistaða strákanna
í keppninni var frábær og enn
skemmtilegri voru fagnaðarlæti
þeirra þegar úrslitin lágu fyrir.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
3.990,- 990,- 3.990,- 2.500,-5.280,- 990,- 3.990,- 1.490,-
2.480,- 1.490,- 2.480,- 1.490,- 4.990,- 1.490,-
ALLT AÐ 90% AFSLÁTTUR!
SKÁLDSÖGUR // SPENNUSÖGUR // ÆVISÖGUR // BARNABÆKUR // MATREIÐSLUBÆKUR // HANDAVINNUBÆKUR // SJÁLFSHJÁLPARBÆKUR// LJÓ
Ð
AB
Æ
K
U
R
// Æ
VISÖ
G
U
R
// FR
Æ
Ð
IB
Æ
K
U
R
// H
AN
D
B
Æ
K
U
R
// FER
Ð
AB
Æ
K
U
R
// R
Ó
M
AN
TÍSK
AR
B
Æ
K
U
R
// U
N
G
LIN
G
AB
Æ
K
U
R
// SK
ÁLD
SÖ
G
U
R
// SPEN
N
U
SÖ
G
U
R
// //
B
AR
N
AB
Æ
K
U
R
//
M
AT
R
EI
Ð
SL
U
B
Æ
K
U
R
//
H
AN
D
AV
IN
N
U
B
Æ
K
U
R
//
S
JÁ
LF
SH
JÁ
LP
AR
B
Æ
K
U
R
//
L
JÓ
Ð
AB
Æ
K
U
R
UNGLINGABÆKUR //
5.980,- 3.990,-
14.990,- 4.990,-18.800,- 9.900,- 3.990,- 1.990,-
P
ÁL
PA
R
BB
ÆÆ
K
VER
ÐH
RU
N!
Allir sem versla fá bók að gjöf!
9.990,- 4.990,-
5.490,- 1.990,-
FJÖLDI TITL
A Á
UNDIR
1.000 KR!
OPIÐ
ALLA DAGA
KL. 11-18
/ Æ
VISÖ
G
U
R
// FR
Æ
Ð
IB
Æ
K
U
R
U
R
////H
A
H
AN
D
B
N
D
B
Æ
K
U
Æ
K
U
R
/
R
/// FER
Ð
AB
Æ
K
U
R
// R
Ó
M
AN
TÍS
SÍÐASTAHELGIN
PEN
N
U
SÖ
G
U
R
//
GLÆSILEGA
R
ÚTSKRIFTAR
-
GJAFIR
ALLT Á AÐSELJAST!