Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.05.2011, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 27.05.2011, Qupperneq 46
Spurningakeppni fólksins Margrét Erla Maack dagskrárgerðarkona 1. Lars Von Trier og Melancholia.  2. London? 3. Man það ekki. 4. Ágústa Eva Erlendsdóttir.  5. Paddington. 6. Veit það ekki. 7. Pass. 8. Harold Camping.  9. Bubbi. 10. Hef ekki hugmynd. 11. Sigrún Eva Ármannsdóttir.  12. 500 þúsund.  13. Veit ekki. 14. Veit ekki. 15. Man það ekki. 5 rétt Sigurlaugur Ingólfsson sagnfræðingur 1. Lars Von Trier. Melancolia.  2. Berlín. 3. Katrín Jónsdóttir.  4. Ágústa Eva.  5. Boris Johnson.  6. Veit það ekki. 7. Dódóma.  8. Harold Camping.  9. Bubbi. Pass. 10. 100 þúsund pund. 11. Pass. 12. 500 þúsund.  13. Pass. 14. Friðrik Arngrímsson.  15. Maria Shriver.  9 rétt Svör:1. Lars Von Trier og Melancholia, 2. Frankfurt, 3. Katrín Jónsdóttir, 4. Ágústa Eva Erlendsdóttir, 5. Boris Johnson, 6. Jamie Bell, 7. Dódóma, 8. Harold Camping, 9. Serbinn með Bubba Morthens, 10. 15 milljónir króna eða um 81 þúsund pund, 11. Ungfrú Vesturland, Sigrún Eva Ármannsdóttir, 12. Um 520 þúsund krónur, 13. Morgunengill, 14. Friðrik Jón Arngrímsson, 15. Maria Shriver. M Y N D : FI O N A S H IE LD S (C C B Y 2 .0 ) M Y N D : FI O N A S H IE LD S (C C B Y 2 .0 ) 8 3 2 5 8 3 9 4 1 7 4 7 5 2 3 6 1 7 8 2 9 8 7 5 4 6 2 8 7 3 6 1 6 2 8 4 9 5 2 6 9 8 9 1 3 5 3 4 2 38 heilabrot Helgin 27.-29. maí 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni ? Hér með hefjast átta manna úrslit milli þeirra sem náð hafa að sigra þrisvar í röð í Spurningakeppni fólksins. Í næstu viku mætast Þórdís Elva Bachmann og Katrín Júlíusdóttir. 1. Hvaða leikstjóri gerði allt brjálað í Cannes á dögunum og hvað heitir myndin hans sem sýnd var á hátíðinni? 2. Í hvaða borg er Commerzbank-turninn, hæsta bygging Evrópu? 3. Hvað heitir fyrirliði íslenska kvennalands- liðsins í knattspyrnu? 4. Hver syngur lagið Lengi skal manninn reyna með Megasi? 5. Hvað heitir borgarstjórinn í London? 6. Hver leikur Tinna í væntanlegri stórmynd um kappann? 7. Hvað heitir höfuðborg Tansaníu? 8. Hvað heitir dómsdagspredikarinn sem boðaði heimsendi 21. maí? 9. Hvaða lag hefst á orðunum Spegilmyndir á votu malbiki, öskur trúðsins í nóttinni – og hver flytur það? 10. Furðuhattur sá er Beatrice prinsessa bar við brúðkaup Vilhjálms prins og Kate Middleton hefur verð seldur á eBay. Hvað kostaði hann þegar upp var staðið? 11. Hver er nýkjörin ungfrú Ísland? 12. Hversu hátt er þingfararkaup án hlunninda? 13. Hvað heitir nýjasta sakamálasaga Árna Þórarinssonar? 14. Hver er framkvæmdastjóri LÍÚ? 15. Hvað heitir fyrrverandi eiginkona Arnolds Schwarzenegger? Fyrsta umferð átta manna úrslita Eftir að Eiríkur Jónsson viðurkenndi glaðhlakkalegur á bloggi sínu að hafa svindlað í viður- eign sinni við Þóru Arnórsdóttur í Spurningakeppni fólksins í síðustu viku var honum vísað frá keppni. Þóra telst því sigurvegari síðustu viku og fyllir þar með þann átta manna flokk sem hefur haft sigur í keppninni þrisvar í röð. Þetta fólk keppir nú innbyrðis þangað til einn stendur uppi sem meistarinn í Spurningakeppni fólksins. Fyrsta viðureiginin er á milli Margrétar Erlu Maack og Sigurlaugs Ingólfssonar. Þá drógust þær Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Katrín Júlíusdóttir saman og eigast þær við í næstu viku. Þá mætast Marta María Jónasdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson og að lokum Halldór Högurður og Þóra Arnórsdóttir. Anton Máni hefur verið okkar maður í fasteignaviðskiptum undanfarin ár. Hann er yrvegaður, nákvæmur og sérlega samningalipur, sérstaklega góður í mannlegum samskiptum. „ “ Hann er fylginn sér og nær árangri. Hildur Jónsdóttir, íbúðarkaupandi og seljandi Anton Máni Svansson Sölufulltrúi antonmani@remax.is Hringdu núna 615 0005 Frítt verðmat Þórarinn Jónsson hdl. lögg. Fasteignasali
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.