Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 2
( Hallsteinn Magnússon, bókbindari í Odda. ) Ingólfur Guðmundsson, prentsmiður á Morgunblaðinu. < Jósep Gíslason, prentsmiður hjá Vegagerðinni. ) Arna Fríða Ingvarsdóttir á Morgunblaðinu, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla íslands. Jakob Gaflarinn er vinur ntinn... Latnir felagar Jón Breiðfjörð Ólafsson, fæddur 4. júlí 1945. Varð félagi 25. september 1966. Hóf nám 25. september 1962 og tók sveinspróf 24. september 1967. Jón starfaði við iðn sína sem prentsmiður í Offsetprent, Lithoprent, Hilmi, Fijálsri fjölmiðlun og síðan í Isafoldarprentsmiðju. Jón lést þann 2. febrúar 2002. Anna M. Stefánsdóttir, l'ædd 9. september 1920. Varð félagi 15. október 1963. Anna starfaði við aðstoðarstörf í bókbandi í prentsmiðju Jóns Helgasonar og síðan í Gutenberg þar til hún lét af störfum sökum aldurs 1990. Anna lést þann 11. febrúar 2002. Sverrir Magnús Gíslason, fæddur 6. september 1929. Varð félagi 6. september 1949. Hóf nám í prentmyndasmíði 1945 og tók sveinspróf 1949. Sverrir starfaði alla tíð við iðn sína þar til hann lét af störfum vegna ald- urs. Sverrir var formaður Prent- myndasmiðafélags íslands á árunum 1953-1961 og sat tvö Alþýðusambandsþing. Sverrir lést þann 28. febrúar 2002. 2 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.