Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 15

Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 15
Gjöld: Rekstur orlofsheimila 2001 I 1.229.781 2000 8.631.839 Hagnaður (tap) Orlofssjóðs ( 74.722) l.l 13.062 Félagssjóður: Tekjur: 80% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) Dráttarvaxtatekjur 18.981.871 769.230 17.700.078 825.297 19.751.101 18.525.375 Gjöld: Kostnaður 18.958.580 17.704.242 Hagnaður Félagssjóðs 792.521 821.133 Samandregið: Styrktar- og tryggingasjóður Orlofssjóður Félagssjóður 588.19I ( 74.722) 792.521 ( 1.318.762) l.l 13.062 82I.I33 1.305.990 6I5.433 6. Útistandandi iðgjöld í árslok 2001 nema 9,1 millj.kr. samkvaemt efnahagsreikningi og hefur þá verið dregin frá skuld við Prenttæknisjóð að fjárhæð 5,l millj.kr. Langtímakröfur: 7. Spariskírteini ríkissjóðs greinast þannig í árslok: FBM: Flokkur I.D 1995 (Gjalddagi 10.4.2005) Nafnverð 3.748.500 Bókfært verð 6.143.792 3.748.500 6.143.792 Sjúkrasjóður: I.D I994 (Gjalddagi 10.4.2004) I.D 1995 (Gjalddagi 10.4.2005) 3.280.000 13.609.000 5.791.168 22.305.151 16.889.000 28.096.319 Áhættufé í félögum: 8. Hlutabréf í íslandsbanka hf. og Eimskip hf. eru færð til eignar á skráðu markaðsverði í árslok en önnur á nafnverði. Hlutabréf í Samvinnuferðum-Landsýn eru afskrifuð. FBM : íslandsbanki hf. Eimskip hf Virðing hf. Alþýðuprentsmiðjan hf. Alþýðuhúsið hf. Nafnverð 5.579.663 90.051 7.437.500 I 27 Bókfært verð 24.215.737 459.260 7.437.500 I 27 13.107.242 32.1 12.525 Sjúkrasjóður: Máttarstólpar hf. 2.200.000 2.200.000 Varanlegir rekstrarfjármunir: 9. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu félagsins, endurmat og afskriftir greinist þannig: Bókf.verð Fjárfest I.I.200I 2001 Endurmat Afskrifað Bókf. verð 2001 2001 31.12.2001 Áhöld, tæki og innbú 2.684.288 2.562.844 3 14.284 748.346 4.813.070 Páll Elíasson í Vörumerkingu. YFIRLÝSING FRÁ SKÓLANEFND „I kjölfar þess að skólastjóra Margmiðlunarskólans var vikið frá störfum hefur komið í ljós, að ekki er fjárhagslegur grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri skól- ans með óbreyttu sniði og því hefur verið brugðið á það ráð að segja upp öllum viðskiptalegum skuldbindingum skólans þannig að allir samningar séu lausir nú í vor eða nánar tiltekið 31. maí 2002. Það er ætlan eigenda skólans að nota tímann fram á vor til að kanna með hvaða hætti áfram- haldandi starfsemi verður.“ Hvert er framhaldið? Eins og fram hefur komið í ársskýrslum undanfarin ár, þá höfum við gert tvær tilraunir til að koma upp margmiðlunarbraut, fyrst hjá PTS og síðan hjá MMS, báðar hafa mistekist á fjárhags- legum forsendum. Unnið hefur verið að því að fá námið viður- kennt hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna og var Tækniskóla- málið hluti af þeirri vinnu, þ.e. menntamálaráðuneytið vildi að skólinn sameinaðist stærri ein- ingu og þar með fengist námið viðurkennt. FBM telur mikilvægt að koma margmiðlunarnámi fyrir í opinberu menntakerfi og nýta þá þekkingu sem hefur skapast í þessari grein undanfarin ár. Það virðist ekki vera forsenda til að halda þessu námi úti með þeim PRENTARINN ■ 15

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.