Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 6

Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 6
Dagskrá aðalfundar skal vera: 1. Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt. 2. Lagt fram yfirlit yfir reikn- inga félagsins og sjóði þess til samþykktar. 3. Lagabreytingar ef fyrir liggja. 4. Stjórnarskipti. 5. Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna og tveggja til vara. 6. Kosning sex manna í fræðslu- nefnd. 7. Kosning ritstjóra. 8. Kosning fulltrúa í fulltrúaráð Sameinaða lífeyrissjóðsins. 9. Nefndakosningar. 10. Önnurmál. Birna Kristjánsdóttir í Prentsmiðju Hafnarjjarðar. félag bókagerðar- manna Álfhildur Agnes Jónsdóttir lijá ísafold. Anddyri Isafoldar. Skypsla stjoiw FBM til aöalfundar 2002 Guðmundur Pálsson hjá Vörumerkingu. Yfirlit yfir starfsemi Félags bókagerðarmanna 2001-2002. Boðað er til aðalfundar Félags bókagerðarmanna kl. 10.00 laugardaginn 20. apríl 2002 á Grand Hótel í Reykjavtk. Um aðalfund félagsins segir m.a.: Aðalfund skal halda í mars- eða aprílmánuði ár hvert og skal stjórn félagsins boða til hans með minnst viku fyrir- vara í tveimur fjölmiðlum hið minnsta og á vinnustöðum félagsmanna. Greina skal skýrlega í fundarboði dagskrá fundarins og skal einkum geta lagabreytinga ef fyrirhugaðar eru. Aðalfundur fer með æðsta vald í málefnum félagsins, nema gerð sé lögleg undan- tekning þar á. 6 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.