Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 19

Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 19
PRENTTÆKNISTOFNUN EFNAHAGSREIKNINGUR EIGNIR: Skýr. 2001 2000 Fastafjármunir: Varanlegir rekstrarfjármunir: Skrifstofubúnaður 2,3 1.015.205 610.874 Áhættufjármunir og langtímakröfur: Skuldabréf 4 18.430.954 16.809.894 Fastafjármunir samtals 19.446.159 17.420.768 Veltufjármunir: Skammtímakröfur: Útistandandi framlög 5 5.063.554 6.1 15.391 Víxileign 6 7.315.000 7.315.000 Aðrar skammtímakröfur 7 2.288.970 2.108.424 14.667.524 15.538.815 Handbært fé: Bankainnstæður 8.419.801 1.220.895 Veltufjármunir samtals 23.087.325 16.759.710 Eignir samtals 42.533.484 34.180.478 3 I. DESEMBER 2001 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Skýr. 2001 2000 Eigið fé: Höfuðstóll 8 41.505.894 32.182.034 Eigið fé samtals 41.505.894 32.182.034 Skuldir: Ógreiddur kostnaður og gjöld 1.027.590 1.998.444 Skuldir samtals 9 1.027.590 1.998.444 Ábyrgðarskuldbindingar 10 Eigið fé og skuldir samtals 42.533.484 34.180.478 lagði á sig mikla og óeigingjarna vinnu. Rík áhersla var á það lögð í öllu vinnuferlinu að hafa sam- ráð við sem flesta fagaðila, jafnt innan skólakerfisins sem í at- vinnulífinu, til að tryggja að námskráin væri í senn fagleg og í takt við þarfir atvinnulífs og góð- ur vegvísir að enn betra skóla- starfi í framhaldsskólum lands- ins. Formaður starfsgreinaráðs er Sæmundur Arnason og varafor- maður Guðbrandur Magnússon. Georg Páll Skúlason á sæti í varastjórn. ORLOFSMÁL Miðdalurinn er ávallt efstur í hugum manna þegar orlofsmál eru til umræðu. Þó hefur að sjálf- sögðu verið unnið jafnt og þétt að því að bæta aðstöðu á öðrum stöðum þar sem félagið á orlofs- hús. Líkt og undanfarin ár var nýting orlofshúsanna mikil yfir orlofstímann, maí-september, og má segja að allar vikur í júní til ágúst hafi verið uppteknar. Nú er verið að setja hitaveitu í orlofs- hús nr. 1 ásamt heitum potti og nýrri og stærri verönd, stefnt er að því að það geti farið í útleigu sem íyrst á vori komanda. Síðan orlofshúsinu nr. 1 i Miðdal var breytt í eina stóra og veglega íbúð má segja að húsið hafi verið í samfelldri útleigu. Þá hefúr aukning á vetrarnotkun verið mjög ánægjuleg og hefur gefið félagsmönnum aukin tækifæri til að upplifa Miðdalinn í vetrarríki Með samþykkt hreppsnefndar Laugardalshrepps frá árinu 1994 fyrir því að jörðin Miðdalur væri tekin úr ábúð þarf ekki lengur að reka hefðbundinn búskap á jörð- inni. Við það opnuðust meiri möguleikar á því að nýta hana eingöngu til útivistar og orlofsað- stöðu. Og samkvæmt ákvörðun aðalfundar var gengið til sam- starfs við golfklúbbinn Dalbúa um uppbyggingu golfvallar í Miðdal. Mikil og vaxandi aðsókn hefur verið að vellinum og sífellt fleiri félagsmenn nýta sér aðstöð- una. Frá upphafi hefur stjórn golfklúbbsins unnið að því jafnt og þétt að byggja upp teiga og flatir og hefur FBM styrkt starf- semina á margan hátt og nú hefur PRENTARINN ■ 19

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.