Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 11

Prentarinn - 01.04.2002, Blaðsíða 11
SJÚKRASJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA EFNAHAGSREIKNINGUR 3 1 . DESEMBER 2001 EIGNIR: Skýr. 2001 2000 Fastafjármunir: Áhættufjármunir og langtímakröfur: Hlutabréf 8 2.200.000 2.200.000 Bundnar bankainnstæður 3 80.017.237 78.526.245 Spariskírteini ríkissjóðs 3,7 28.096.319 26.882.792 Sjóður 5 - Innlend ríkisskuldabréf 3.579.369 1 13.892.925 107.609.037 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fasteignir 2,10,1 1 49.014.183 41.501.780 Áhöld og innréttingar 2,10 48.257 44.432 49.062.440 41.546.212 Fastafjármunir samtals 162.955.365 149.155.249 Veltufjármunir: Viðskiptareikningur FBM 17.81 1.848 9.228.016 Veltufjármunir samtals 17.81 1.848 9.228.016 Eignir samtals 180.767.213 158.383.265 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Eigið fé: Höfuðstóll 12 180.681.318 158.244.192 Eigið fé samtals 180.681.318 158.244.192 Skuldir: Veðdeild Landsbanka íslands 3 85.895 139.073 Skuldir samtals 85.895 139.073 Eigið fé og skuldir samtals 180.767.213 158.383.265 hennar erindi sem henni hafði borist frá Sigurþóri Sigurðssyni bókbindara um kaup á sérstöku bókasafni hans. Nefndin lagði til að þetta fágæta safn yrði keypt. Annars vegar er hér um að ræða um 75 bækur innbundnar af um 60 bókbindurum. Hins vegar er safn um 100 fagbóka í bókbandi. Margar þeirra eru fagurlega bundnar af Sigurþóri. Bókunum hefur verið valinn sérstakur staður í bókasafiiinu á áberandi stað. A árinu var lokið skrásetningu skjalasafns Hallbjarnar og Krist- ínar og verður það afhent Hand- ritadeild Landsbókasafnsins á af- mælisdegi Halldórs Kiljans Lax- ness 23. apríl n.k., að lokinni Kiljansgöngu um kvöldið, í húsi félagsins að Hverfisgötu 21. Skráðar voru fagbækur Haf- steins Guðmundssonar prentara, sem Helga Hobbs ekkja hans færði safhinu nýlega að gjöf. Haldið var áfram sölu á göml- um bókum og seldist mun meira en á síðasta ári eða fyrir rúm 30.000 kr. Lokið er viðgerðum á gluggum á bókasafninu á 2. hæð og endur- skipulagning hefur farið fram á niðurröðun bóka í hillur. Bókasafnið er nú notað til stjórnarfunda og ýmissa annarra fúnda eftir því sem henta þykir. I bókasafnsnefnd eru: María H. Kristinsdóttir, Oskar Hrafnkelsson og Svanur Jóhannesson. ÚTGÁFUMÁL Frá síðasta aðalfundi hefúr rit- nefnd Prentarans unnið ötullega að útgáfu blaðsins. Komið hafa út þrjú blöð með íjölbreyttu efni. Mikil áhersla hefur verið lögð á að kynna söguna ásamt öðru íjöl- breyttu efni og frásögnum úr fé- lagslífinu. Fréttabréfið, með stutt- um og afmörkuðum fréttum og PRENTARINN ■ 11 imw Jóhann Petersen í Prentkó. auglýsingum úr félagsstarfinu, var gefið út fjórum sinnum á starfsárinu. Þá gaf félagið út dag- bók er allir félagsmenn fengu senda. Heimasíða félagsins er nú orðin vel virk og eru félagsmenn í síauknum mæli farnir að nýta sér hana. FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKA- GERÐARMANNA Sjóðurinn styrkir nt.a. nám- skeið sem félagsmenn sækja hjá Tómstundaskólanum um 50% eða allt að kr. 12.000. Einnig hafa al- menn tungumálanámskeið verið styrkt. Sjóðurinn stendur straum af kostnaði námskeiða hjá Prent- tæknistofnun fyrir atvinnulausa félagsmenn. Felst það í því að greiða námskeiðsgjöld og greiðslu iðgjalda fyrir atvinnu- lausa félagsmenn i prenttækni- sjóð. Einnig styrkir hann félaga til nárns erlendis. Alls voru veittir 48 styrkir til almenns nárns eða tóm- stunda, 4 styrkir vegna atvinnu- lausra á nántskeið hjá Prenttækni- stofnun, 8 styrkir, kr. 268.000, til náms erlendis á stutt námskeið og 3 styrkir voru veittir til lengra náms, að upphæð kr. 382.500. Stjórn Fræðslusjóðs skipa Ge- org Páll Skúlason, Sæmundur Amason og Haraldur Dean Nel- son frá Samtökum iðnaðarins. SJÚKRASJÓÐUR Sjúkrasjóðurinn hefur nú sem hingað til komið sér vel fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna veikinda. Eins hefur sjóðurinn

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.