Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 7

Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 7
Jakob Viðar Gudmundsson N Ý J U N G Med MFX litakerfinu er haegt að prenta ótal metalliti í sömu 5 lita prentuninni! JV.: Rf hverju verdur þú ad fá leyfi frá Metal FX fyr- irtaekinu til ad nota þetta kerfi? RK.: Metal-FX hefur eytt miklum tíma og peningum í ad þróa þessa prentliti og adferdir og eiga þeir einkaleyfi á notkun þeirra, svo og á vörumerkinu MFX og Metal-FX prentun. í þyrjun kaupir þú pakka frá þeim med hugbúnadi og prentlitum. Þú faerd farfann og hugbúnadinn til reynslu í ákvedinn tíma og sídan þarf að senda þeim prufuprentun sem þeir maela upp og meta hvort prentunin standist þeirra gaeðakröfur. Þegar þeir hafa samþykkt prufuprentunina faerðu fullt leyfi til ad nota Metal-FX kerfið. Þetta er alveg nýtt en er að ryðja sér til rúms þaeði í Evrópu og Rmeríku og er alltaf ad aukast. Þetta er notad líka í sambandi við öryggisprentun, ef þú ert med eitthvað prentad með Metal-FX litakerfinu þá er ekki haegt ad Ijósrita það eða skanna það inn, svo vel 5é. JV.: Hvað med litina, er ég þundinn vid þetta silfur og svo fjórlit? RK.: Með því að þlanda saman silfrinu og fjórlit get- urðu kallad fram ótal liti. Það eru komnar litabaekur fyrir Metal-FX litakerfid þar sem þú getur valid sér- staka tóna sem þú setur inn í forritid, nánast alla flóruna. Sem daemi má nefna tímaritid Ink UUorld en það er tímarit allra helstu farfaframleiðenda í heim- inum. Þá eru þeir með nýjustu forsíduna hjá sér prentada med Metal-FX litakerfinu og eru stoltir af. En þad er eitt sem þarf ad hafa í huga. JV.: Segjum svo ad ég aetlaði ad láta prenta fyrir mig eitthvað med Metal-FX litakerfinu og vildi fá proof, hvad gerum við þá? RK.: Rlla vega í dag er mjög erfitt ad fá proof af þessu en ad einhverju leyti er þó haegt ad skoda þetta á tölvuskjá í gegnum sérstakt forrit. En þad á almennt vid ad það er ekki haegt að búa til alvöru proof af metallic-verkum. Þad nýjasta frá Metal-FX er Metal-FX Gold. Þad á að útvíkka fjölda metallic-lita í MFX kerfinu enn frekar, en þad eru takmarkadar upplýsingar um þad enn sem komid er. Rnnars eru allar nánari upplýs- ingar é heimasídunni hjá þeim uuuuuu.metal-fx.cam Prentarinn 7

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.