Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 22

Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 22
PRENTTÆKNISTOFNUN REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2005 Rekstrartekjur: Framlög........ Aðrar tekjur.... Rekstrartekjur samtals Rekstrargjöld: Laun og launatengd gjöld Kennsla og námskeið..... Sérverkefni ............ Annar rekstrarkostnaður .. Afskriftir.............. Rekstrargjöld samtals Rekstrarhagnaður (-tap) Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur, verðbætur og gengismunur.. Vaxtagjöld.......................... Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) Hagnaður ársins Skýr. 2005 2004 10 28.502.906 7.312.840 35.815.746 25.599.588 7.332.338 32.931.926 2,4 8.675.605 7.602.928 1.591.723 12.757.942 581.813 31.210.011 7.198.061 12.199.403 3.141.751 11.648.553 405.974 34.593.742 4.605.735 (1.661.816) 4.282.389 (19.293) 4.263.096 3.928.870 (21.556) 3.907.314 8.868.831 2.245.498 Starfsgrcinaráð fór í vinnu- staðaheimsókn á Morg- unhlaðið í marsmánuði og kynnti sér hvernig MBL stæði að vinnustaðakennsl- unni. A funcli starfsgreinaráðs upp- lýsinga- og fjölmiðlagreina þann 18. október 2005 var tekin til umfjöllunar sú ákvörðun MMR að greiða ekki tilvistargjald áranna 2003 og 2004 til starfsgreina- ráðsins vegna vöntunar á útskýringum á því hvernig starfsgreinaráðið ráðstaf- aði tilvistargjaldinu. En í skýrslum undanfarinna ára hefur verið margítrekað að Prenttæknistofnun fer með fjárgæslu þeirra verkefna sem starfsgreinaráði eru falin. En vegna ábendinga frá MMR um að gera grein fyrir fjárreiðum ráðsins og nýt- ingu fastaframlags vill starfs- greinaráð enn á ný upplýsa að Prenttæknistofnun fer með fjárgæslu þeirra verkefna sem starfsgreinaráði eru falin. PTS leggur ráðinu til ritara og fundaraðstöðu og sér um varðveislu fundargerða og skjalavörslu. Því fer umsýslugjaldið óskipt til PTS og starfsgreinaráðið fær þar alla þá þjónustu sem það óskar eftir og starfsmað- ur PTS vinnur ómælt í þágu starfsgreinaráðs. Fulltrúar vinnumarkaðarins sem sæti eiga í starfsgreina- ráði fá ekki laun fyrir sitt vinnuframlag. Því eru engar greiðslur frá starfsgreinaráði til fulltrúa. Kjörnir fulltrúar í starfs- greinaráði eru eftirtaldir. Aðalmenn: Sæmundur Arnason, Guðbrandur Magn- ússon, Kalman le Sage de Fontenay, Kristján Ari Ara- son, Guðmundur Ásmunds- son, Haraldur Dean Nelson. Varafulltrúar í starfsgreina- ráði eru: Hrefna Stefáns- dóttir, G. Pétur Matthíasson, Georg Páll Skúlason, Ingi Bogi Bogason, Jón Eyfjörð Friðriksson og Sveinbjörn Hjálmarsson. Katrín Baldursdóttir og Frí- mann Ingi Helgason eru fulltrúar menntamálaráðu- neytis. Þorgeir Valdimar Jónsson, kcrfisfrœáingur hjá Asprent-Stíll. Brjndís Valtýsdóttir, bókbindari hjá Asprent-Stíll. www.fbm.is 22

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.