Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 12

Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 12
minnst með móttöku í félag- heimilinu og einnig var sett upp sýning á handbókbandi fyrr og nú. Vakti hún mikla athygli. A starfsárinu höfum við halclið vinnustaðafundi og félagsfundi. Þá hefur félagið að venju staðið að árlegum viðburðum sem hafa unnið sér fastan sess í starfsemi félagsins en það eru: briddsmót, skák- mót, knattspyrnumót, golí- mót og fjölskylduskemmtun Jóhannes Mikaelsson, prentari hjá Ásprent-Stíll. Karlsdóttir, Sigurður Val- geirsson, Þórgunnur Sig- urjónsdóttir. Varamenn: Gunnar R. Guð- jónsson, Halldór Þorkelsson, Elín Sigurðardótti, Ólafur Sigurjónsson, Trausti Finn- bogason, Snæbjörn Þórð- arson. Frá síðasta aðalfundi hafa verið haldnir 6 fundir í trún- aðarráði þar sem fjallað hefur verið um ýmis mál félagsins. TRÚNAÐARMENN Þann 15. október 2004 hófst nýtt tveggja ára kjörtímabil trúnaðarmanna á vinnustöð- um. Að þessu sinni hefur gengið vel að fá félagsmenn til starfa og höfum við nú skipað 21 trúnaðarmann á vinnustöðum auk kontakt- manna á smærri vinnustöð- um. En ljóst er að félagið þarf að leggja mikla rækt við starf trúnaðarmannsins og nú eftir inngöngu félagsins í ASI höfum við beint okkar trúnaðar- og öryggistrún- aðarmönnum á námskeið MFA. FÉLAGSSTARFIÐ Þann 2. nóvember varð FBM 25 ára og af þvi tilefni var móttaka í félagsheimilinu sem var fjölsótt. Þá voru 100 ár þann 11. febrúar frá því að bókbindarar stofnuðu sín fyrstu samtök, þess var REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2005 Skýr. Rekstrartekjur: Félagsgjöld............................ Tekjur af orlofsheimilum............... Tekjuraf fasteign og jörð.............. Rekstrartekjur samtals Rekstrargjöld: Kostnaður Félagssjóðs.................. 12 Kostnaður Styrktar- og tryggingasjóðs ... Rekstur orlofsheimila.................. Húsnæðiskostnaður...................... Afskriftir............................. 2,8 Rekstrargjöld samtals Rekstrartap Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur............. 3 Vaxtagjöld........................... 3 Arður af hlutabréfum................. Söluhagnaður af hlutabréfum.......... Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) Hagnaður ársins Ráðstöfun hagnaðar (taps): Til höfuðstóls Styrktar- og tryggingasjóðs 5 Til höfuðstóls Orlofssjóðs................. 5 Til höfuðstóls Félagssjóðs................. 5 2005 33.442.668 10.883.997 2.002.385 46.329.050 27.752.225 3.673.881 13.714.516 918.669 1.378.476 47.437.767 (1.108.717) 1.259.518 (33.510) 2.338.392 3.564.400 2.455.683 3.074.453 (384.647) (489.750) 2.200.056 2004 28.498.164 10.296.134 2.024.381 40.818.679 26.610.694 1.676.304 10.726.721 1.268.942 2.532.298 42.814.959 (1.996.280) 2.942.005 (57.531) 1.125.746 2.610.000 6.620.220 4.623.940 5.974.367 1.982.685 (3.333.112) 4.623.940 12 www.fbm.is

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.