Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 18
SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI Sameinuð fræðslumiðstöð hefur fengið nafnið Iðan ehf., en aðilar að henni eru: Félag bókagerðarmanna, MATVIS, Samiðn, Samtök iðnaðarins og Samtök ferðaþjónust- unnar. NÝR FRAMKVÆMDA- STJÓRI A miðju ári var ráðinn nýr framkvæmdastjóri, Björn M. Sigurjónsson, í stað Inga Rafns Ólafssonar sem gegnt hafði starfinu í rúm fjögur ár. Aðalstjórn Prenttæknistofn- unar skipa: Sæmundur Arna- son og Georg Páll Skúlason frá Félagi bókagerðarmanna og Haraldur Dean Nelson og Erna Arnardóttir fyrir Sam- tök iðnaðarins. Varastjórn skipa: Anna Haraldsdóttir og Páll Reynir Pálsson frá Félagi bókagerðarmanna. Frá Sam- tökum iðnaðarins Sveinbjörn Hjálmarsson og Kristján G. Bergþórsson Sigríður Hrönn Siguráardóttir, prentsmiður hjá Ásprcnt-Stíll STARFSGREINARÁÐ í UPPLÝSINGA- OG FJÖLMIÐLAGREINUM Starfsgreinaráðið hefur hald- ið fjóra bókaða fundi á starfs- árinu 2005 og hafa verkefnin að mestu falist í hefðbundn- um afgreiðslumálum. m.a. að svara umsögnum og fyr- Reikningsskilaaðferðir: 1. Ársreikningur Félags bókagerðarmanna er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og góða reikningsskilavenju. í ársreikningnum eru birtar samanburðartölur úr ársreikningi 2004 og eru þær sambærilegar. Fjárhagsleg aðgreining sjóðanna og skipting gjalda og tekna af rekstri árið 2005 á einstaka sjóði og skipting eigna og skulda í árslok er grundvölluð á lögum FBM. 2. Afskriftir af fasteignum eru ekki reiknaðar. Hins vegar eru reiknaðar og gjaldfærðar afskriftir af áhöldum og tækjum sem nema 15% af stofnverði. 3. Fjárhæðir vaxta og verðbóta á verðtryggðar eignir og skuldir eru reiknaðartil ársloka bæði hjá FBM og sjóðunum samkvæmt visitölum sem tóku gildi 1.1.2006. Hlutdeild Sjúkrasjóðs í skrifstofukostnaði FBM er metin af formanni, gjaldkera og löggiltum endurskoðanda félagsins. Hlutdeild Fræðslusjóðs í skrifstofukostnaði reiknast 20% af tekjum sjóðsins. Skipting tekjuafgangs á höfuðstólsreikninga sjóða félagsins sem byggð er á lögum FBM og aðalfundarsamþykktum er sem hér segir: 4. 5. Styrktar- og tryggingasjóður: 27.411.809 2005 2004 Tekjur: 17% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) 5.685.254 4.844.688 Húsaleiga Hverfisgötu 21 453.500 466.054 Vaxtatekjur og verðbætur 601.843 2.462.954 Arður af hlutabréfum 2.338.392 1.125.746 Söluhagnaður af hlutabréfum 2.610.000 9.078.989 11.509.442 Gjöld: Kostnaður Styrktar- og tryggingasjóðs 3.673.881 1.676.304 Húsnæðiskostnaður 918.669 1.268.942 Vaxtagjöld og verðbætur 33.510 57.531 Afskriftir 1.378.476 2.532.298 6.004.536 5.535.075 Hagnaður Styrktar- og tryggingasjóðs 3.074.453 5.974.367 Orlofssjóður: Tekjur: 3% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) 1.003.280 854.945 Leiga orlofsheimila 3.371.050 3.374.917 Orlofsheimilasjóðsgjald 7.512.947 6.921.217 Framkvæmdagjald í Miðdal og leiga á tjaldstæði og golfskála 1.548.885 1.558.327 13.436.162 12.709.406 Gjöld: Rekstur orlofsheimila 13.714.516 10.726.721 Hagnaður (tap) Orlofssjóðs (278.354) 1.982.685 Félagssjóður: 2005 2004 Tekjur: 80% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) 26.754.134 22.798.531 Dráttarvaxtatekjur af iðgjöldum 657.675 479.051 23.277.582 irspurnum. Á þessu starfsári var fyrirhugað að yfirfara námsskrá grunnnámsins, en ákveðið var að biða með það verkefni þar til ljóst væri hvað yrði með styttingu náms til stúdentsprófs og hvaða áhrif það hefur á verk- námskennslu. En þar sem nú þegar væri búið að stytta verknámið í löggiltum iðn- greinum, úr fjórum árum í þrjú, væri rétt að nota við- bótareiningar til að styrkja námið. Á fundum starfsgreinaráðs upplýsinga- og fjölmiðla- 18 www.fbm.is

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.