Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.04.2013, Page 46

Fréttatíminn - 12.04.2013, Page 46
Hið eina rétta mataræði er ekki til Fólk er ólíkt að upplagi og því misjafnt hvaða mataræði hentar hverjum og einum. Best er prófa sig áfram og ef fólki líður betur af ákveðnu mataræði og treystir sér til að fylgja markmiðum þess til lengri tíma er líklegt að það sé hið eina rétta. Ljósmyndir/NordicPhotos/GettyImagegs Fæðubótarefni koma ekki í stað matar Betra er að neyta hollr- ar fæðu en að treysta á fæðubótarefni til að fá þá næringu sem líkaminn þarfnast. Í sumum tilvikum getur þó reynst nauðsynlegt að taka inn D-vítamín og magnesíum. er ódýrara! 15% AFSLÁTT UR Gildir fyrir allar pakkningastærðir og styrkleika af Nicotinell Fruit 46 heilsa Helgin 12.–14. apríl 2013  Mataræði hollusta Nýjar heilsuvörur! Haf-Ró er slakandi steinefnablanda með náttúrulegu magnesíum extrakti sem unnið er úr sjó. Inniheldur einnig Hafkalk ásamt B6 og C vítamínum sem styðja við virkni efnanna. Magnesíum og kalk í Haf-Ró er í hlutfallinu 2:1 og ætlað þeim sem fá ekki nægilegt magnesíum úr fæðunni. Magnesíum er líkamanum nauðsynlegt fyrir jafnvægi vöðva- og tauga- kerfisins. Magnesíumskortur getur lýst sér í þreytu og streitu og því getur Haf-Ró gefið slakandi áhrif samhliða aukinni orku. Hafkrill er hrein hágæða krillolía unnin úr ljósátu sem veidd er á vist- vænan og sjálfbæran hátt í Suður-Íshafinu. Vinnslan fer fram á sjó til að tryggja hámarks ferskleika. Hafkrill inniheldur vatnsuppleysanleg Omega 3 fosfólípíð sem eru líkamanum auðveldari í upptöku en hefðbundið Omega 3 þríglýseríð úr fiskiolíu. Hafkrill inniheldur andoxunarefnið Astaxanthin sem dregur úr sindur- efnum,viðheldur gæðum olíunnar og gerir viðbætt rotvarnarefni óþörf. Fæst í lyfja- og heilsubúðum um allt land! Skannaðu kóðann og kynntu þér framleiðsluvörur Hafkalks Öflugt gegn blöðrubólgu ROSEBERRY Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is Glæsilegur kaupauki fylgir Clinique vörum dagana 11.-17. apríl* *ef keyptar eru Clinique vörur í Lyaborg fyrir 6.900,- á sama tíma og gildir meðan byrgðir endast. Rinse-O Foaming Cleanser 50ml Moisture Surge Extended Thirst Relief 15ml All About Eyes 5ml Quickliner For Eyes Intense Augnblýantur High Impact Mascara 3,5ml Chubby Stick Moisturizing Lip Colour Balm Óumdeild heilsuráð Mikið er rökrætt um mat og næringu og eru skiptar skoðanir um það hvað telst hollusta og hvað ekki. Þó eru nokkrar undantekningar á þessu. Eftirfarandi eru ráðleggingar um heilsuna sem flestir eru sammála um að gott sé að fylgja. Megrunarkúrar virka ekki Megrun getur virkað í stuttan tíma en um leið og byrjað er að borða óhollustu aftur koma kílóin til baka. Slíkt er kallað jójó megrun og er mjög algengt. Lífs- stílsbreyting er það eina sem virkar til langs tíma. Grænmeti bætir heilsuna Grænmeti er ríkt að alls kyns næringarefnum, svo sem vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum. Dagleg neysla grænmetis hefur góð áhrif á heilsuna og minnkar líkur á sjúkdómum. Omega-3 fitusýrur eru nauðsynlegar Samkvæmt rannsóknum getur skortur á Omega-3 fitusýrum aukið líkur á geð- og hjartasjúkdómum. Omega-3 fitusýrur eru í fiski, kjöti dýra sem alin eru á grasi, Omega-3 bættum eggjum og í lýsi. Sykur er óhollur Sykur inniheldur engin næringarefni og sé hans neytt í miklu magni aukast líkur á nær- ingarskorti. Mikil neysla sykurs getur valdið offitu, hjarta- og æðasjúkdómum og sykursýki 2. Óunninn matur er hollastur Við vinnslu á mat tapast næringarefni auk þess að ýmsum aukaefnum er bætt í hann, svo sem sykri, transfitu, hvítu hveiti og alls kyns aukaefnum sem ekki er ráðlegt að neyta daglega. Ef matur lítur út fyrir að vera fram- leiddur í verksmiðju er betra að sleppa honum. Forðist skort á D-vítamíni Þegar sólarljóss nýtur við framleiðir líkaminn sjálfur D-vítamín. Þegar ekki er kostur á útiveru í sólinni er nauðsynlegt að taka inn D-víta- mín. Skortur getur valdið sykursýki, krabbameini og beinþynningu. Forðist transfitu Transfita eykur magn slæms kólester- óls og minnkar góða kólesterólið auk þess að valda kviðfitu og bólgum. Langvarandi neysla transfitu getur valdið offitu, sykursýki, hjartasjúkdómum, Alzheimers og þunglyndi.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.