Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.04.2013, Page 54

Fréttatíminn - 12.04.2013, Page 54
54 skák og bridge Helgin 12.–14. apríl 2013  Skákakademían æSiSpennandi keppni álfhólSSkóla og RimaSkóla Háspenna í Grafarvogi í slandsmót barnaskólasveita fer fram um helgina og er búist við æsispennandi keppni sveitar Álfhólsskóla, sem er ríkjandi meistari, og hinnar sigur- sælu skáksveitar Rimaskóla. Fleiri skólar geta blandað sér í toppbar- áttuna, og er búist við fjölmörgum skáksveitum á þetta skemmtilega mót sem er fyrir nemendur í 1. til 7. bekk. Fjórir liðsmenn skipa hverja sveit og verða tefldar 9 umferðir með 15 mínútna umhugsunartíma. Íslandsmótið, sem haldið er í Rima- skóla, hefst klukkan 13, laugar- daginn 13. apríl, og heldur áfram klukkan 11 á sunnudag. Álfhólsskóli sigraði á Íslands- mótinu 2012 eftir harða keppni við Rimaskóla og náði í kjölfarið silfur- verðlaunum á Norðurlandamótinu í haust. Vel er staðið að skáklífinu í Álfhólsskóla og fór skáksveit skól- ans t.d. í æfingaferð til Tékklands í fyrrasumar. Landsliðspilturinn Dawid Kolka teflir á 1. borði, en af öðrum knáum liðsmönnum má nefna Felix Steinþórsson, Guð- mund Agnar Bragason og Odd Unnsteinsson. Vösk sveit Rimaskóla mun án nokkurs vafa gera harða atlögu að titlinum. Landsliðsstúlkan Nansý Davíðsdóttir leiðir sveitina, og er Þ á er aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur lokið. Baráttan um efstu sætin náði ekki að vera jöfn og sveit Lögfræðistofu Íslands var búin að tryggja sér efsta sætið fyrir lokaumferðina. Lokastaðan varð þessi: 1. Lögfræðistofa Íslands ..................... 248 2. Málning ............................................. 233 3. Garðsapótek..................................... 212 4. Chile .................................................. 209 5. Karl Sigurhjartarson ....................... 209 Næsta mót er 4ra kvölda Sushi Zamba tvímenningur sem verður spilaður með hliðar útsláttarmóti. Um helgina fer fram Íslandsmót í tvímenningi. Búist er við harðri keppni og líklegt að keppnin ráðist ekki fyrr en í lokaumferðunum. Núverandi Íslandsmeistarar eru Stefán G. Stefánsson og Páll Þórs- son. Mótið fer fram í húsnæði BSÍ að Síðumúla 37 og góð aðstaða er fyrir áhorfendur sem vilja kíkja við og horfa á mótið. Hægt er að skoða þátttakendalista og dagskrá móts- ins að finna á wwwlbridge.is  BRidge aðalSveitakeppni BRidgefélagS ReykjavíkuR Lögfræðingarnir sigruðu með yfirburðum skákþrautin Hvítur leikur og vinnur Staðan kom upp á sovéska meistaramótinu árið 1967. Shamis hafði hvítt gegn Pelts og vann mann með einföldum og snjöllum leik. Lausn: 1.He5xe4! 1-0. Taki svartur hrókinn fellur drottningin á c7. Landmark leiðir þig heim! * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Sími 512 4900 landmark.is Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 Jafet Ólafsson, formaður Bridgesambands Íslands, afhendir Íslandsmeisturunum Stefáni G. Stefánssyni og Páli Þórssyni viðurkenningu. gert ráð fyrir Joshúa litli bróðir hennar tefli á 4. borði. Aðrir í liðinu verða væntanlega Jóhann Arnar Finnsson, Svandís Rós Rík- harðsdóttir og Kristófer Halldór Kjartansson. Fleiri skáksveitir munu örugg- lega láta að sér kveða. Margra augu munu beinast að hinni kornungu sveit Ölduselsskóla en flestir liðsmenn hennar eru í 2. til 4. bekk. Meðal liðsmanna er Óskar Víkingur Davíðsson sem fór á kostum á Íslandsmóti skákfélaga á dögunum og lagði alla andstæðinga sína að velli, og voru flestir mun eldri en hann. Þá verður gaman að fylgjast með skáksveitum Salaskóla, þar sem gríðarlega gott starf er unnið, og hefur skólinn verið meðal þeirra bestu síðasta áratuginn. Íslandsmót barnaskólasveita var fyrst haldið 1991 og þá sigraði sögufræg skáksveit Æfingadeild- ar KHÍ. Flestir liðsmenn þeirrar sveitar skipuðu sér á næstu árum í hóp bestu skákmanna Íslands. Hin sigursæla Nansý Davíðsdóttir mun leiða sveit Rimaskóla á Íslands- móti barnaskólasveita. Álfhólsskóli í Kópavogi hefur titil að verja á Íslandsmóti barnaskólasveita, sem fram fer um helgina. Gerum hús að heimili TEKK COMPANY og HABITAT Kauptúni | Sími 564 4400 www.habitat.is | Vefverslun á www.tekk.is Opið mán.–lau. kl. 11-18 og sun. kl. 13-18 Nýjar vörur í betri búð breYttu tiL bÆttu við LjÓSi KRINGLUNNI • SPÖNGINNI • SKEIFUNNI og SÓLARDAGAR Í PRO OPTIK! á 25% afslætti Gísli Tryggvason Saman getum við tryggt arð af auðlindum og haldið þeim í þjóðareigu

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.