Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Side 5

Fréttatíminn - 02.11.2012, Side 5
Slysum og sjúkdómum fylgir álag á fjölskyld- ur. Tekjumissir og aukin útgjöld geta haft veruleg áhrif á daglega lífið og heimilisbók- haldið. Þess vegna er fjárhagslegt öryggi fjöl- skyldunnar sennilega mikilvægasta ástæðan fyrir því að vera tryggður. Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is tm.is J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía Ánægðustu viðskiptavinir tryggingafélaga Gott samband TM og viðskiptavina er byggt á trausti og öflugu samstarfi. Við vitum að góð ráðgjöf er forsenda fyrir réttri tryggingavernd og þekkjum mikilvægi þess að bregðast skjótt og rétt við ef til tjóns kemur. Á afhverju.tm.is getur þú séð umsagnir viðskiptavina sem notið hafa þjónustu TM. Ef eitthvað kemur fyrir, þá viltu vera hjá TM. Á síðustu 13 árum hefur TM 11 sinnum verið með ánægðustu viðskiptavini tryggingafélaga. 0099 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 1 1 1 1 1 2 1 1 1 1 2 1 1 Er fjölskyldan rétt tryggð ef áföll verða? Á bornogforeldrar.tm.is sérð þú hversu mikla vernd þú þarft. Mikilvægasta ástæðan fyrir því að vera vel tryggður bornogforeldrar.tm.is Við gerðum einfalda reiknivél þar sem þú getur séð hversu mikla vernd þú þarft fyrir þig og fjölskylduna og hvað hún kostar. > Sjúkdómatrygging veitir fjölskyldunni fjárhagslegan stuðning ef alvarleg veikindi ber að garði. > Sjúkra- og slysatrygging bætir tekju- missi ef þú verður óvinnufær. > Líftrygging veitir fjölskyldunni fjár- hagslegan stuðning við fráfall. > Barnatrygging bætir tjón sem gæti haft áhrif á framtíðarvelferð barnanna þinna.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.