Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Page 11

Fréttatíminn - 02.11.2012, Page 11
L A N D S S Ö F N U N B J Ö R G U N A R S V E I T A N N A 2 0 1 2 Aðalstyrktaraðilar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru: Dagana 1. - 3. nóvember fer fram fjáröflunar- átakið Neyðarkall björgunarsveitanna. Líkt og áður er um að ræða sölu á litlum neyðarkalli á lyklakippu en sjálfboðaliðar björgunarsveitanna bjóða hann til sölu um allt land á 1.500 krónur. Aukinn kostnaður við rekstur björgunar- sveita m.a. vegna hækkunar á eldsneyti, varahlutum og björgunartækjum kalla á meira fé til starfseminnar. Á sama tíma hefur verkefnum okkar fjölgar mikið. Almenning- ur er því hvattur til þess að stuðla að eigin öryggi með því að styðja þetta átak og taka vel á móti okkar fólki. Þetta er Neyðarkall til þín!

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.