Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 02.11.2012, Qupperneq 58
Helgin 2.-4. nóvember 201254 tíska  Hárbönd Kristjana björg reynisdóttir Hárbönd með rómantísku ívafi Þ að var í maí síðastliðinn þegar Kristjana Björg Reynisdóttir fór að föndra heima hjá sér blómahárbönd, sem upphaflega voru hönnuð sem hálsmen. Hár- böndin komu svo í verslanir mán- uði seinna og síðan hafa þau verið á allra vörum. „Ég byrjaði á að föndra saman hálsmen sem voru úr þess- um sömu blómum og ég nota í hár- böndin. Fljótlega hélt ég svo á blóma- lengju, mátaði hana á hausinn á mér og síðan má segja að ekki hafi verið aftur snúið. Böndin eru öll eins, með mjórri teygju sem ætti að henta flest- um höfuðstærðum. Litirnir eru þó mismunandi og hef ég mikið verið að leika mér með alla litadýrðina. Minni hárbönd hef ég líka verið að gera, fyrir þær yngri, sem eru alveg ótrúlega sæt. Sjálf hef ég notað hárböndin nán- ast daglega, við hvaða „átfitt“ sem er og mér finnst þau alltaf passa, sama hvernig ég er klædd. Þetta er svona eins og þegar maður hengir á sig skartgripi til að fullkomna „heildar- lúkkið“. Af hverju ekki að breyta til og setja eitthvað fallegt á höfuðið?“ Sumarið var handan við hornið þegar Kristjana byrjaði að hanna hárböndin og hún segir að sumar- tíminn hafi verið hennar helsti inn- blástur í hönnuninni. „Mér finnst alltaf svo mikil gleði, rómantík og ævintýraþrá sem fylgir sumrinu. Á þeim tíma verður fólk óhrætt við að klæða sig í liti. En nú þegar veturinn er að ganga í garð verða hárböndin í dekkri og mögulega jólalegri á lit- inn, svo það má segja að hárböndin séu kannski svolítið árstíðabundin.“ Kristjana, sem er á síðasta árinu í grunnskólakennarafræði, segir þetta ekki vera endastöð á hönnun- arferli sínum. Hún er með stór plön fyrir framtíðina. „Ég er alltaf að æfa mig, prófa mig áfram og ég er stút- full af hugmyndum. Ég stefni á að læra hvernig á að útfæra þær og deila þeim svo með öðrum. Ég vona að þetta sé bara byrjunin á einhverju stórkostlegu.“ Hárbönd Kristjönu fást í verslun- inni Simply á Laugavegi og seinna í þessum mánuði verða þau seld í Minju á Skólavörðustíg. Einnig er hægt að nálgast þau á fésbókarsíð- unni facebook.com/kristjanahonn- un og fyrir þá sem eru á leiðinni til Berlínar, fást böndin í versluninni Veist í Neuköln. Kolbrún Pálsdóttir kolbrun@frettatiminn.is Kristjana Björg byrjaði að hanna hárböndin í maí síðastliðinn. Ljósmyndir Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir Uarnærföt á 0-3 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.