Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Síða 69

Fréttatíminn - 02.11.2012, Síða 69
Dexter Morgan sem leikinn er af Michael C. Hall er einstæður faðir, blóðsérfræðing- ur hjá lögreglunni í Miami og kaldrifjaður morðingi. Hann snýr nú aftur á skjáinn eftir hlé í sjöundu þáttaröðinni og spennan hefur aldrei verið meiri. Sem alkunna er drepur Dexter þó aðeins þá einstaklinga sem honum finnst að eigi það fyllilega skilið. Það eru glæpamenn af ólíkum toga sem oftar en ekki eru til rann- sóknar af félögum hans í rannsóknarlög- regludeild Miami. Í lok síðustu þáttaraðar af Dexter voru áhorfendur skildir eftir í mikilli spennu og stóðu hálfvegis á öndinni þegar að upp tók að komast um tvöfalt líf kappans. Systir Dexters Debbie, sem leikin er af leikon- unni góðkunnu Jennifer Carpenter og er einnig lögreglukona, hefur staðið bróður sinn að verki í miðjum klíðum hrottafeng- ins morðs. Nú geta aðdáendur loks andað léttar þar sem að Dexter snýr aftur í sjöundu þátta- röðina. Algjör óvissa ríkir um framhaldið og hver örlög hins dagfarsprúða morðingja verða. Annar þáttur sjöundu þáttaraðar er sýndur á sunnudagskvöldið, 4. nóvember, klukkan 22.00 á Skjá einum. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / Algjör Sveppi / iCarly / Victorious / Kalli á þakinu 12:00 Spaugstofan (7/22) 12:25 Nágrannar 14:10 The X-Factor (13/27) 15:40 Dallas (4/10) 16:25 Týnda kynslóðin (9/24) 16:50 Spurningabomban (8/21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:25 Frasier (7/24) 19:50 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum. 20:25 Pressa (4/6) Þriðja þáttaröðin um blaðakonuna Láru, fjölskyldu hennar og samstarfsmenn. 21:10 Homeland (5/12) Önnur þátta- röð þessarra mögnuðu spennu- þátta þar sem við fylgdumst við með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. 22:00 Mad Men (13/13) 22:50 60 mínútur 23:40 The Daily Show: Global Edition 00:05 Fairly Legal (9/13) 00:50 The Newsroom (4/10) 01:50 Boardwalk Empire 05:25 Nikita (18/22) 06:05 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 Enski deildarbikarinn 11:00 Spænski boltinn 12:40 Abu Dhabi 15:10 Australian Open 18:15 Tvöfaldur skolli 18:50 Enski deildarbikarinn 20:30 Icelandic Fitness and Health Expó 21:00 Árni í Cage Contender 15 22:10 Abu Dhabi 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Man. Utd. - Arsenal 10:00 West Ham - Man. City 11:40 Swansea - Chelsea 13:20 QPR - Reading 15:45 Liverpool - Newcastle 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Tottenham - Wigan 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 QPR - Reading 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Liverpool - Newcastle 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:00 World Golf Championship 2012 13:00 Golfing World 13:50 World Golf Championship 2012 18:35 Inside the PGA Tour (43:45) 19:00 World Golf Championship 2012 00:00 ESPN America 4. nóvember sjónvarp 65Helgin 2.-4. nóvember 2012  Dagskráin Dexter snýr aftur á skjá einum Dagfarsprúður raðmorðingi KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð FAGMENNSKA í FyrIrrúMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. þú VELUr að kaupa inn- réttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. hrEINt OG KLÁrt Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst. kl. 9-18 · Laugardaga kl. 11-15 Við sníðum innrétt- inguna að þínum óskum. þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir véL- arnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Fataskápar og sérsmíði Baðherbergi Skóhillur Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar Kæliskápar RAFTÆKI FYRIR ELDHÚSIÐAFSLÁttU r30% AF ÖLLUM rAFtÆKJUM þEGAr INNrÉttING Er KEyPt Vandaðar hillur Pottaskápar Þvottahúsinnréttingar ÁByrGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ rAFtÆKI Á VÆGU VErÐI friform.is Viftur BESTA VERÐ! Nú í AÐDrAGANDA JÓLANNA hÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ BJÓÐA OKKAr ALBEStA VErÐ, SANNKALLAÐ JÓLAVErÐ! AFSLÁttUr 25% AF ÖLLUM INNrÉttINGUMtIL JÓLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.