Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Page 73

Fréttatíminn - 02.11.2012, Page 73
D YN A M O R EY K JA V ÍK „Í SVEIT BESTU GLÆPASAGNAHÖFUNDA ÞJÓÐARINNAR“ ★ ★ ★ ★ AMAZON.DE (UM SNJÓBLINDU) ,,Ég var stórhrifinn. Rof er bók sem ég vildi ekki hætta að lesa. Ragnar skrifar af lipurð, næmni og dýpt og hefur skipað sér í sveit bestu glæpasagnahöfunda þjóðarinnar.“ GUÐFINNUR SIGURVINSSON, SÍÐDEGISÚTVARPINU Á RÁS 2. „Heldur lesandanum all taf vel við efnið og spe nnan eykst rækilega u ndir lokin.“ INGVI ÞÓR KO RMÁKSSON, BOKMENNTIR .IS (UM MYRKNÆ TTI) „Vel byggð,vel stíluð og spennandisakamálasaga með góðripersónusköpun og lausn semkemur lesanda algjörlegaí opna skjöldu.“ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR, FBL(UM SNJÓBLINDU) Hálfrar aldar gömul ljósmynd vekur upp ágengar spurningar um harmleik sem átti sér stað í Héðinsfirði. Samtímis er ung fjölskylda í Reykjavík ofsótt af ókunnum manni. Ný og spennandi glæpasaga eftir Ragnar Jónasson sem vakið hefur mikla athygli erlendis fyrir verk sín.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.