Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.11.2012, Page 77

Fréttatíminn - 02.11.2012, Page 77
salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Taktu hárið í þínar hendur Yfir 70 greiðslur fyrir sítt og millisítt hár Góðar leiðbeiningar – glæsilegar ljósmyndir Frábærar fyrir öll gullnu augnablikin; afmælið, veisluna, næturlífið, skólann, vinnuna, hvenær sem er og hvar sem er. Hin vinsæla hárgreiðslukona Theodóra Mjöll sýnir aðferðir við fléttur, snúða og fjölbreyti- lega uppsetningu á hári og gefur ótal góð ráð um hárvörur og umhirðu hársins. 48 Snúið í sn úð Skiptu í mið ju. Taktu tv o litla lokka fremst, öðr um megin, alveg upp við skipting una. Haltu áfram niður með andlitinu og taktu lo kka inn í sn úninginn meðfram m iðjuskipting unni. Krossaðu lo kkana yfir h vorn annan og bættu í aftari lokkin n. Krossaðu lokkana aft ur yfir hvor n annan. Þegar þú e rt komin nið ur að hálsi, snúðu þá u pp á restina af hárinu alla leið nið ur. Snúðu upp á þannig a ð myndist s núður aftan á höfði. Haltu með annarri hen di á meðan þú spennir hann niður með hinni. Settu litla g úmmíteygju í endann. Endurtaktu allt ferlið h inum megin . Ef endarnir standa út ú r greiðsl unn i, er gott að stinga þeim inn í s núðinn og f esta með s pennum. Vefðu snún ingunum sa man. 1 4 7 2 5 8 3 6 49 Með einstökum ljósmyndum Sögu Sig.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.